Síðasti leikur langafa og alnafna Alberts Guðmundssonar var einmitt á móti Genoa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2022 13:02 Albert Guðmundsson og nafni hans og afi þegar hann lék með AC Milan á fimmta áratug síðustu aldar. Samsett/Getty/timarit.is Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Genoa og mun því spila í sömu deild og langafi hans og alnafni gerði fyrir 73 árum síðan. Albert Guðmundsson lék með AC Milan í Seríu A tímabilið 1948-49 en hann skoraði þá 2 mörk í 14 leikjum. Svo skemmtilegt vill til að síðasti leikur Alberts í Seríu A þetta tímabil hans var á móti Genoa 20. apríl 1949. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og skoraði Svíinn Gunnar Nordahl bæði mörk AC Milan í leiknum. Albert var þarna í fjögurra manna sóknarlínu AC Milan ásamt Nordahl, Íranum Paddy Sloan og Ítalanum Riccardo Carapellese. Mörk Albert þetta tímabil komu á móti liðum Atalanta og Modena FC. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Albert var þarna 25 ára gamall og ákvað eftir tímabilið að flytja sig yfir til Frakklands og semja við RC Paris þar sem hann spilaði næstu ár á eftir. Tímabilið 1948-49 var merkilegt fyrir þær sakir að 4. maí 1949 fórust allir leikmenn Torino í flugslysi þegar liðið var að koma heim úr leik á móti Benfica í Portúgal. Torino var þarna besta lið Ítalíu, hafði unnið þrjá titla í röð og tveimur dögum eftir slysið var þeim afhentur meistaratitilinn fyrir þetta tímabil. Torino kláraði tímabilið með leikmönnum úr unglingaliði sínu og það gerðu öll hin liðin í deildinni líka í virðingarskyni fyrir minningu leikmannanna sem fórust. Albert spilaði því ekki í síðustu fjórum umferðum deildarinnar þetta tímabil. Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Albert Guðmundsson lék með AC Milan í Seríu A tímabilið 1948-49 en hann skoraði þá 2 mörk í 14 leikjum. Svo skemmtilegt vill til að síðasti leikur Alberts í Seríu A þetta tímabil hans var á móti Genoa 20. apríl 1949. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og skoraði Svíinn Gunnar Nordahl bæði mörk AC Milan í leiknum. Albert var þarna í fjögurra manna sóknarlínu AC Milan ásamt Nordahl, Íranum Paddy Sloan og Ítalanum Riccardo Carapellese. Mörk Albert þetta tímabil komu á móti liðum Atalanta og Modena FC. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Albert var þarna 25 ára gamall og ákvað eftir tímabilið að flytja sig yfir til Frakklands og semja við RC Paris þar sem hann spilaði næstu ár á eftir. Tímabilið 1948-49 var merkilegt fyrir þær sakir að 4. maí 1949 fórust allir leikmenn Torino í flugslysi þegar liðið var að koma heim úr leik á móti Benfica í Portúgal. Torino var þarna besta lið Ítalíu, hafði unnið þrjá titla í röð og tveimur dögum eftir slysið var þeim afhentur meistaratitilinn fyrir þetta tímabil. Torino kláraði tímabilið með leikmönnum úr unglingaliði sínu og það gerðu öll hin liðin í deildinni líka í virðingarskyni fyrir minningu leikmannanna sem fórust. Albert spilaði því ekki í síðustu fjórum umferðum deildarinnar þetta tímabil.
Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira