Sigvaldi með þriðja besta mark EM Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2022 16:01 Sigvaldi Björn Guðjónsson var valinn maður leiksins í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM. Getty/Sanjin Strukic EHF hefur tekið saman tíu bestu mörk nýafstaðins Evrópumóts í handbolta og eitt af þeim mörkum er úr smiðju íslenska landsliðsins. Að mati EHF átti Sigvaldi Björn Guðjónsson þriðja besta mark EM en það skoraði hann með gullfallegum snúningi eftir að hafa flogið inn úr hægra horninu, í sigrinum gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á mótinu. Tíu bestu mörkin má sjá hér að neðan en tvö þeirra voru skoruð á móti Íslandi sem endaði í 6. sæti mótsins. There is nothing tastier that the Top 10 Goals of the amazing competition we just experienced Who got your support for the Best goal of the #ehfeuro2022 = _______? Ekberg Steinert Gudjonsson pic.twitter.com/IKyB2YA08C— EHF EURO (@EHFEURO) February 1, 2022 Þjóðverjinn Christoph Steinert skoraði næstbesta mark mótsins, aftur fyrir sig í leik gegn Póllandi. Besta markið var kannski ekki það flottasta en svo sannarlega það mikilvægasta, frá Niclas Ekberg á vítalínunni, þegar leiktíminn var liðinn í úrslitaleik Svíþjóðar og Spánar. Afar fast skot Ekbergs tryggði Svíum langþráðan meistaratitil. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi aðeins annar sem verður markakóngur þýsku deildarinnar og EM Á innan við einu ári varð Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og Evrópumótsins. 31. janúar 2022 14:31 Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54 „Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. 1. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Að mati EHF átti Sigvaldi Björn Guðjónsson þriðja besta mark EM en það skoraði hann með gullfallegum snúningi eftir að hafa flogið inn úr hægra horninu, í sigrinum gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á mótinu. Tíu bestu mörkin má sjá hér að neðan en tvö þeirra voru skoruð á móti Íslandi sem endaði í 6. sæti mótsins. There is nothing tastier that the Top 10 Goals of the amazing competition we just experienced Who got your support for the Best goal of the #ehfeuro2022 = _______? Ekberg Steinert Gudjonsson pic.twitter.com/IKyB2YA08C— EHF EURO (@EHFEURO) February 1, 2022 Þjóðverjinn Christoph Steinert skoraði næstbesta mark mótsins, aftur fyrir sig í leik gegn Póllandi. Besta markið var kannski ekki það flottasta en svo sannarlega það mikilvægasta, frá Niclas Ekberg á vítalínunni, þegar leiktíminn var liðinn í úrslitaleik Svíþjóðar og Spánar. Afar fast skot Ekbergs tryggði Svíum langþráðan meistaratitil.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi aðeins annar sem verður markakóngur þýsku deildarinnar og EM Á innan við einu ári varð Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og Evrópumótsins. 31. janúar 2022 14:31 Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54 „Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. 1. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Ómar Ingi aðeins annar sem verður markakóngur þýsku deildarinnar og EM Á innan við einu ári varð Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og Evrópumótsins. 31. janúar 2022 14:31
Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54
„Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. 1. febrúar 2022 10:00