Brosandi Hörður eftir að tíu mánaða bið lauk í dag Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2022 17:05 Hörður Björgvin Magnússon hefur ekki spilað landsleik síðan í mars á síðasta ári, gegn Þýskalandi og Liechtenstein. Getty/Matthias Hangst Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék langþráðan leik í dag þegar hann spilaði með CSKA Moskvu í æfingaleik gegn danska liðinu Viborg í Campoamor á Spáni. Hörður og félagar fögnuðu 3-2 sigri en Hörður hefur eflaust fagnað því mun meira að hafa loksins getað spilað fótboltaleik að nýju eftir að hafa verið frá keppni síðan í apríl á síðasta ári. Hörður var borin af velli í leik með CSKA í rússnesku úrvalsdeildinni 4. apríl og í ljós kom að hann hefði slitið hásin. Hann hefur því misst úr tíu mánuði með CSKA og ekki spilað landsleik síðan í mars á síðasta ári, í fyrstu leikjunum undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar. , @HordurM34 pic.twitter.com/6DQU60GL80— (@pfc_cska) February 2, 2022 Hörður sagðist í samtali við Twitter-síðu CSKA ekki hafa fundið fyrir neinum eftirköstum af hásinarslitunum í dag. Nú þegar Hörður er farinn að geta spilað á nýjan leik er útlit fyrir að hann verði klár í slaginn með íslenska landsliðinu í vináttulandsleikjunum gegn Spáni og Finnlandi á Spáni í lok næsta mánaðar. . @HordurM34 # pic.twitter.com/GIayhoFnI6— (@pfc_cska) February 2, 2022 Rússneski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Hörður og félagar fögnuðu 3-2 sigri en Hörður hefur eflaust fagnað því mun meira að hafa loksins getað spilað fótboltaleik að nýju eftir að hafa verið frá keppni síðan í apríl á síðasta ári. Hörður var borin af velli í leik með CSKA í rússnesku úrvalsdeildinni 4. apríl og í ljós kom að hann hefði slitið hásin. Hann hefur því misst úr tíu mánuði með CSKA og ekki spilað landsleik síðan í mars á síðasta ári, í fyrstu leikjunum undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar. , @HordurM34 pic.twitter.com/6DQU60GL80— (@pfc_cska) February 2, 2022 Hörður sagðist í samtali við Twitter-síðu CSKA ekki hafa fundið fyrir neinum eftirköstum af hásinarslitunum í dag. Nú þegar Hörður er farinn að geta spilað á nýjan leik er útlit fyrir að hann verði klár í slaginn með íslenska landsliðinu í vináttulandsleikjunum gegn Spáni og Finnlandi á Spáni í lok næsta mánaðar. . @HordurM34 # pic.twitter.com/GIayhoFnI6— (@pfc_cska) February 2, 2022
Rússneski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn