Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2022 14:00 Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús í mars. Allra síðasta veiðiferðin Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. „Eftir ævintýralegan laxveiðitúr fyrra sumars er ákveðið að halda aftur til veiða, þrátt fyrir misgóðar minningar úr þeim túr. Til að koma sér áfram í pólitík býður Valur Aðalsteins félögunum í flotta laxveiði með því skilyrði að þeir hagi sér vel og ekkert megi klikka. Vegurinn til Helvítis er eins og áður varðaður góðum ásetningi og er þessi túr ekki undanskilin því,“ segir um söguþráð nýju myndarinnar. Sýnishorn úr Allra síðustu veiðiferðinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Allra síðasta veiðiferðin - Sýnishorn Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Glæný stikla úr Síðustu veiðiferðinni frumsýnd á Vísi Vísir frumsýnir í dag nýja stiklu úr kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin. Um er að ræða nýja íslenska gamanmynd með Halldóri Gylfasyni, Hilmi Snæ Guðnasyni, Hjálmari Hjálmarssyni, Jóhanni Sigurðarsyni, Þorsteini Bachmann og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum. 31. janúar 2020 15:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Eftir ævintýralegan laxveiðitúr fyrra sumars er ákveðið að halda aftur til veiða, þrátt fyrir misgóðar minningar úr þeim túr. Til að koma sér áfram í pólitík býður Valur Aðalsteins félögunum í flotta laxveiði með því skilyrði að þeir hagi sér vel og ekkert megi klikka. Vegurinn til Helvítis er eins og áður varðaður góðum ásetningi og er þessi túr ekki undanskilin því,“ segir um söguþráð nýju myndarinnar. Sýnishorn úr Allra síðustu veiðiferðinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Allra síðasta veiðiferðin - Sýnishorn
Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Glæný stikla úr Síðustu veiðiferðinni frumsýnd á Vísi Vísir frumsýnir í dag nýja stiklu úr kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin. Um er að ræða nýja íslenska gamanmynd með Halldóri Gylfasyni, Hilmi Snæ Guðnasyni, Hjálmari Hjálmarssyni, Jóhanni Sigurðarsyni, Þorsteini Bachmann og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum. 31. janúar 2020 15:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Glæný stikla úr Síðustu veiðiferðinni frumsýnd á Vísi Vísir frumsýnir í dag nýja stiklu úr kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin. Um er að ræða nýja íslenska gamanmynd með Halldóri Gylfasyni, Hilmi Snæ Guðnasyni, Hjálmari Hjálmarssyni, Jóhanni Sigurðarsyni, Þorsteini Bachmann og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum. 31. janúar 2020 15:30