Leggja til prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2022 23:11 Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mun leggja til almennt prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni á fulltrúaráðsfundi í næstu viku. Vísir/Vilhelm Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mun á fulltrúaráðsfundi næskomandi fimmtudag leggja til að boðað verði til almenns prófkjörs flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði, þar sem segir að stjórnin hefði ákveðið þetta á fundi sínum í kvöld. Tillagan lýtur að því að boða til prófkjörs 12. mars næstkomandi, þar sem kjörskrá verði afmörkuð við flokksskrá tveimur vikum fyrir kjördag. Tillagan verður því borin undir fulltrúaráðið á fundinum næsta fimmtudag. Áður lagt upp með leiðtogaprófkjör Áður hafði Vörður lagt fyrir fulltrúaráðið að ráðast í leiðtogaprófkjör, en ekki almennt prófkjör. Sú ákvörðun reyndist nokkuð umdeild en meðal þeirra sem undruðust ráðstöfunina var borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir, sem sækist eftir oddvitasæti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Eyþór Arnalds, núverandi oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, lýsti hins vegar ánægju með leiðtogaprófkjör, en á þeim tíma hugðist hann sækjast eftir því að leiða flokkinn áfram í borginni. Skömmu síðar dró hann framboð sitt hins vegar til baka af persónulegum ástæðum. Sem stendur er Hildur sú eina sem hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn í borginni, en Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gaf það út í upphafi mánaðar að hún íhugaði nú að bjóða sig fram í oddvitasætið gegn Hildi. Sveitarstjórnarkosningarnar hér á landi fara síðan fram 14. maí næstkomandi. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði, þar sem segir að stjórnin hefði ákveðið þetta á fundi sínum í kvöld. Tillagan lýtur að því að boða til prófkjörs 12. mars næstkomandi, þar sem kjörskrá verði afmörkuð við flokksskrá tveimur vikum fyrir kjördag. Tillagan verður því borin undir fulltrúaráðið á fundinum næsta fimmtudag. Áður lagt upp með leiðtogaprófkjör Áður hafði Vörður lagt fyrir fulltrúaráðið að ráðast í leiðtogaprófkjör, en ekki almennt prófkjör. Sú ákvörðun reyndist nokkuð umdeild en meðal þeirra sem undruðust ráðstöfunina var borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir, sem sækist eftir oddvitasæti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Eyþór Arnalds, núverandi oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, lýsti hins vegar ánægju með leiðtogaprófkjör, en á þeim tíma hugðist hann sækjast eftir því að leiða flokkinn áfram í borginni. Skömmu síðar dró hann framboð sitt hins vegar til baka af persónulegum ástæðum. Sem stendur er Hildur sú eina sem hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn í borginni, en Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gaf það út í upphafi mánaðar að hún íhugaði nú að bjóða sig fram í oddvitasætið gegn Hildi. Sveitarstjórnarkosningarnar hér á landi fara síðan fram 14. maí næstkomandi.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira