Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. febrúar 2022 06:30 Roy Keane er á óskalista Sunderland. Ash Donelon/Manchester United Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann. Keane hóf þjálfaraferil sinn hjá Sunderland, en hann stýrði liðinu frá 2006 til 2008. Hann kom liðinu upp í úrvalsdeild á sínu fyrsta tímabili og hafnaði í 15. sæti árið eftir. Hann skildi svo við liðið í desember árið 2008 eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabils. Keane var seinast aðalþjálfari fyrir rúmum tíu árum þegar hann þjálfaði Ipswich Town. Síðan þá hefur hann verið aðstoðarþjálfari írska landsliðsins, Aston Villa og Nottingham Forest, ásamt því að starfa sem sparkspekingur hjá Sky Sports. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Keane nú áhuga á því að snúa sér aftur að þjálfun. Í samtali við Sky Sports árið 2014 talaði Írinn vel um tíma sinn hjá Sunderland og lofaði því að hann myndi láta reyna á þjálfaraferilinn aftur. „Ég á góðar minningar frá tíma mínum hjá Sunderland. Þetta er flottur klúbbur. Það er bara slæmt að þetta hafi endað þannig að ég hafi átt í rifrildi við eigandann, en ég átti góða daga þarna,“ sagði Keane árið 2014. „Ég mun verða þjálfari á ný. Ég mun klárlega fara aftur út í þjálfun,“ bætti hann við. 🚨 BREAKING 🚨Roy Keane to be interviewed for the Sunderland manager's vacancy pic.twitter.com/EauOmS7Ado— Football Daily (@footballdaily) February 3, 2022 Keane er þó ekki sá eini sem kemur til greina sem næsti stjóri Sunderland. Neil Lennon, Neil Warnock og Grant McCann eru einnig á lista félagsins. Sunderland situr nú í þriðja sæti ensku C-deildarinnar með 54 stig eftir 29 leiki, fimm stigum á eftir toppliði Rotherham. Efstu tvö sæti C-deildarinnar gefa beint sæti í B-deildinni, en þriðja til sjötta sæti gefa sæti í umspili. Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Keane hóf þjálfaraferil sinn hjá Sunderland, en hann stýrði liðinu frá 2006 til 2008. Hann kom liðinu upp í úrvalsdeild á sínu fyrsta tímabili og hafnaði í 15. sæti árið eftir. Hann skildi svo við liðið í desember árið 2008 eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabils. Keane var seinast aðalþjálfari fyrir rúmum tíu árum þegar hann þjálfaði Ipswich Town. Síðan þá hefur hann verið aðstoðarþjálfari írska landsliðsins, Aston Villa og Nottingham Forest, ásamt því að starfa sem sparkspekingur hjá Sky Sports. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Keane nú áhuga á því að snúa sér aftur að þjálfun. Í samtali við Sky Sports árið 2014 talaði Írinn vel um tíma sinn hjá Sunderland og lofaði því að hann myndi láta reyna á þjálfaraferilinn aftur. „Ég á góðar minningar frá tíma mínum hjá Sunderland. Þetta er flottur klúbbur. Það er bara slæmt að þetta hafi endað þannig að ég hafi átt í rifrildi við eigandann, en ég átti góða daga þarna,“ sagði Keane árið 2014. „Ég mun verða þjálfari á ný. Ég mun klárlega fara aftur út í þjálfun,“ bætti hann við. 🚨 BREAKING 🚨Roy Keane to be interviewed for the Sunderland manager's vacancy pic.twitter.com/EauOmS7Ado— Football Daily (@footballdaily) February 3, 2022 Keane er þó ekki sá eini sem kemur til greina sem næsti stjóri Sunderland. Neil Lennon, Neil Warnock og Grant McCann eru einnig á lista félagsins. Sunderland situr nú í þriðja sæti ensku C-deildarinnar með 54 stig eftir 29 leiki, fimm stigum á eftir toppliði Rotherham. Efstu tvö sæti C-deildarinnar gefa beint sæti í B-deildinni, en þriðja til sjötta sæti gefa sæti í umspili.
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira