Allir þrír listarnir lögmætir og kosning hefst á miðvikudag Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2022 14:19 Sólveig Anna Jónsdóttir, Guðmundur Baldursson og Ólöf Helga Adolfsdóttir berjast um formannssætið. vísir Framboðslistar Ólafar Helgu Adolfsdóttur, Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Guðmundar Jónatans Baldurssonar vegna formannskosninga í stéttarfélaginu Eflingu hafa allir verið taldir lögmætir og hefst kosning meðal félagsmanna miðvikudaginn næsta og mun standa til klukkan 20 15. febrúar næstkomandi. Frá þessu segir í tilkynningu frá Eflingu. Segir að kjörstjórn Eflingar hafi nú fundað og gengið úr skugga um lögmæti þeirra lista sem lagðir voru fram á þriðjudag vegna kosninganna. Þrír listar eru í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, núverandi varaformann Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formann Eflingar í forsvari og C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu. A – listi Ólöf Helga Adolfsdóttir, formaður Eva Ágústsdóttir, gjaldkeri Aija Baldina Friðjón Víðisson Þorleifur Jón Hreiðarsson Mateusz Kowalczyk Anna Steina Finnsdóttir Felix Kofi Adjahoe Marcin Dziopa – tæki sæti Ólafar Helgu í stjórninni 2021-2023 Skoðunarmenn reikninga: Leó Reynir Ólason Thelma Brynjólfsdóttir Fríða Hammer, varamaður B – listi Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Ísak Jónsson, gjaldkeri Guðbjörg María Jósepsdóttir Innocentia F. Friðgeirsson Kolbrún Valvesdóttir Michael Bragi Whalley Olga Leonsdóttir Sæþór Benjamín Randalsson Skoðunarmenn reikninga Barbara Sawka Magnús Freyr Magnússon Valtýr Björn Thors, varamaður C – listi Guðmundur Jónatan Baldursson, formaður Gunnar Freyr Rúnarsson, gjaldkeri Alfreð J. Alfreðsson Guðbjörn Svavarsson Kristján G. Guðmundsson Svanfríður Sigurðardóttir Paula Holm Bjarni Atlason Skoðunarmenn reikninga Guðni Páll Birgisson Guðrún Holm Aðalsteinsdóttir Brynjar Guðmundsson, varamaður „Kosning hefst 9. febrúar 2022 kl. 9.00 og lýkur kl. 20.00 þann 15. febrúar 2022. Kosningin er rafræn og fer fram á vef Eflingar, www.efling.is. Til að kjósa þarf rafræn skilríki. Þau sem vilja ekki kjósa rafrænt eða hafa ekki rafræn skilríki geta mætt á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 í Reykjavík eða á skrifstofuna í Hveragerði að Breiðumörk 19 og greitt atkvæði. Á báðum stöðum er opið: miðvikudaginn 9. til sunnudagsins 13. febrúar kl. 09.00 til 15.00 og mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 09.00 til 20.00 Framvísa ber fullgildum persónuskilríkjum með mynd,“ segir í tilkynningunni. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00 Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15 Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Fleiri fréttir Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Eflingu. Segir að kjörstjórn Eflingar hafi nú fundað og gengið úr skugga um lögmæti þeirra lista sem lagðir voru fram á þriðjudag vegna kosninganna. Þrír listar eru í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, núverandi varaformann Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formann Eflingar í forsvari og C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu. A – listi Ólöf Helga Adolfsdóttir, formaður Eva Ágústsdóttir, gjaldkeri Aija Baldina Friðjón Víðisson Þorleifur Jón Hreiðarsson Mateusz Kowalczyk Anna Steina Finnsdóttir Felix Kofi Adjahoe Marcin Dziopa – tæki sæti Ólafar Helgu í stjórninni 2021-2023 Skoðunarmenn reikninga: Leó Reynir Ólason Thelma Brynjólfsdóttir Fríða Hammer, varamaður B – listi Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Ísak Jónsson, gjaldkeri Guðbjörg María Jósepsdóttir Innocentia F. Friðgeirsson Kolbrún Valvesdóttir Michael Bragi Whalley Olga Leonsdóttir Sæþór Benjamín Randalsson Skoðunarmenn reikninga Barbara Sawka Magnús Freyr Magnússon Valtýr Björn Thors, varamaður C – listi Guðmundur Jónatan Baldursson, formaður Gunnar Freyr Rúnarsson, gjaldkeri Alfreð J. Alfreðsson Guðbjörn Svavarsson Kristján G. Guðmundsson Svanfríður Sigurðardóttir Paula Holm Bjarni Atlason Skoðunarmenn reikninga Guðni Páll Birgisson Guðrún Holm Aðalsteinsdóttir Brynjar Guðmundsson, varamaður „Kosning hefst 9. febrúar 2022 kl. 9.00 og lýkur kl. 20.00 þann 15. febrúar 2022. Kosningin er rafræn og fer fram á vef Eflingar, www.efling.is. Til að kjósa þarf rafræn skilríki. Þau sem vilja ekki kjósa rafrænt eða hafa ekki rafræn skilríki geta mætt á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 í Reykjavík eða á skrifstofuna í Hveragerði að Breiðumörk 19 og greitt atkvæði. Á báðum stöðum er opið: miðvikudaginn 9. til sunnudagsins 13. febrúar kl. 09.00 til 15.00 og mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 09.00 til 20.00 Framvísa ber fullgildum persónuskilríkjum með mynd,“ segir í tilkynningunni.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00 Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15 Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Fleiri fréttir Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Sjá meira
Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00
Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15
Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21