Leið eins og Glynn Watson gæti ekki klikkað á skoti í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 4. febrúar 2022 20:15 Lárus Jónsson var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð og endaði þriggja leikja sigurgöngu ÍR í leiðinni. Leikurinn var æsispennandi og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, afar ánægður með tveggja stiga sigur 88-90. „Við unnum fyrri hálfleik með sex stigum og ÍR vann seinni hálfleik með fjórum stigum. Þessi leikur vannst ekki á neinu sérstöku. Þeir fengu þrista úr óvæntum áttum fannst mér, í seinni hálfleik náðum við að láta aðra skjóta heldur en Igor Maric,“ sagði Lárus og bætti við að samt vann ÍR seinni hálfleikinn. Glynn Watson var stórkostlegur í fyrri hálfleik og gerði 27 stig og gaf fjórar stoðsendingar. „Það var eins og hann gæti ekki klikkað í fyrri hálfleik, ég ætla ekki að segja að hann hafi haldið okkur á floti. ÍR skipti mikið á hindrunum og var ég búinn að ákveða það að þá ætti Watson að vera grimmur.“ Þrátt fyrir að Þór Þorlákshöfn var yfir lengst af í leiknum gafst ÍR aldrei upp og hrósaði Lárus ÍR-ingum fyrir góðan leik. „ÍR er að spila með miklu sjálfstrausti, þeir sýndu mikla baráttu og létu boltann ganga vel. Það er erfitt að koma á þeirra heimavöll og mæta þeim því þeir eru góðir í körfubolta.“ Lárus var að lokum ánægður með að Igor Maric tókst ekki að koma skoti á körfuna undir lok leiks. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
„Við unnum fyrri hálfleik með sex stigum og ÍR vann seinni hálfleik með fjórum stigum. Þessi leikur vannst ekki á neinu sérstöku. Þeir fengu þrista úr óvæntum áttum fannst mér, í seinni hálfleik náðum við að láta aðra skjóta heldur en Igor Maric,“ sagði Lárus og bætti við að samt vann ÍR seinni hálfleikinn. Glynn Watson var stórkostlegur í fyrri hálfleik og gerði 27 stig og gaf fjórar stoðsendingar. „Það var eins og hann gæti ekki klikkað í fyrri hálfleik, ég ætla ekki að segja að hann hafi haldið okkur á floti. ÍR skipti mikið á hindrunum og var ég búinn að ákveða það að þá ætti Watson að vera grimmur.“ Þrátt fyrir að Þór Þorlákshöfn var yfir lengst af í leiknum gafst ÍR aldrei upp og hrósaði Lárus ÍR-ingum fyrir góðan leik. „ÍR er að spila með miklu sjálfstrausti, þeir sýndu mikla baráttu og létu boltann ganga vel. Það er erfitt að koma á þeirra heimavöll og mæta þeim því þeir eru góðir í körfubolta.“ Lárus var að lokum ánægður með að Igor Maric tókst ekki að koma skoti á körfuna undir lok leiks.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira