„Foreldrar, ömmur og afar munu segja frá því þegar West Ham mætti á Aggborough“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2022 11:01 Declan Rice og félagar mæta Kidderminster Harriers í dag. EPA-EFE/Peter Powell Það er góð og gild ástæða fyrir því að oft er talað um „töfra FA-bikarsins.“ Segja má að leikur Kidderminster Harriers og West Ham United sem fram fer í dag sé hluti af þeim töfrum. Enska bikarkeppnin er sú elsta í sögunni og enn í miklum metum, sérstaklega hjá liðum sem flokkast ekki undir elítuna á Englandi. Reikna má með að leikur West Ham United og Kidderminster Harriers verði leikur kattarins að músinni enda leika heimamenn í F-deild enskrar knattspyrnu á meðan West Ham er í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. En eins og við vitum þá hefur Davíð komið Golíat á óvart í gegnum tíðina. Kidderminster Harriers er lítið félag en á sér þó ríka sögu enda stofnað árið 1886. Liðið hefur áður tekið á móti West Ham í bikarnum og þá mættu 8000 manns á völlinn. Er það töluvert yfir sætafjölda en samkvæmt Wikipedia-síðu Kidderminster tekur Aggborough-völlurinn aðeins rúmlega 3000 manns í sæti og annan eins fjölda standandi. What a story this would be Can non-league Kidderminster Harriers knock West Ham out of the FA Cup?Watch LIVE from 12:00 GMT Saturday on the BBC #bbcfootball #bbcfacup— Match of the Day (@BBCMOTD) February 4, 2022 Richard Lane, formaður Kidderminster, vonast til að nálægð áhorfenda á Aggborough muni hjálpa sínum mönnum í dag. „Að hafa alla áhorfendur svo nálægt vellinum sjálfum mun vonandi hræða leikmenn West Ham að einhverju leyti. Ef þú setur alla litlu hlutina saman þá eigum við möguleika,“ sagði Lane í skemmtilegu innslagi breska ríkisútvarpsins fyrir leik. Klukkan 12.20 hefst útsending frá leik Kidderminster og West Ham í 4. umferð FA-bikarsins í knattspyrnu á Stöð 2 Sport 3. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira
Enska bikarkeppnin er sú elsta í sögunni og enn í miklum metum, sérstaklega hjá liðum sem flokkast ekki undir elítuna á Englandi. Reikna má með að leikur West Ham United og Kidderminster Harriers verði leikur kattarins að músinni enda leika heimamenn í F-deild enskrar knattspyrnu á meðan West Ham er í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. En eins og við vitum þá hefur Davíð komið Golíat á óvart í gegnum tíðina. Kidderminster Harriers er lítið félag en á sér þó ríka sögu enda stofnað árið 1886. Liðið hefur áður tekið á móti West Ham í bikarnum og þá mættu 8000 manns á völlinn. Er það töluvert yfir sætafjölda en samkvæmt Wikipedia-síðu Kidderminster tekur Aggborough-völlurinn aðeins rúmlega 3000 manns í sæti og annan eins fjölda standandi. What a story this would be Can non-league Kidderminster Harriers knock West Ham out of the FA Cup?Watch LIVE from 12:00 GMT Saturday on the BBC #bbcfootball #bbcfacup— Match of the Day (@BBCMOTD) February 4, 2022 Richard Lane, formaður Kidderminster, vonast til að nálægð áhorfenda á Aggborough muni hjálpa sínum mönnum í dag. „Að hafa alla áhorfendur svo nálægt vellinum sjálfum mun vonandi hræða leikmenn West Ham að einhverju leyti. Ef þú setur alla litlu hlutina saman þá eigum við möguleika,“ sagði Lane í skemmtilegu innslagi breska ríkisútvarpsins fyrir leik. Klukkan 12.20 hefst útsending frá leik Kidderminster og West Ham í 4. umferð FA-bikarsins í knattspyrnu á Stöð 2 Sport 3. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira