Buffon fyrstur til að halda hreinu í 500 leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 12:47 Hinn 44 ára Gianluigi Buffon er búinn að halda hreinu 500 sinnum á ferlinum. Luca Amedeo Bizzarri/LiveMedia/NurPhoto via Getty Images Hinn 44 ára Gianluigi Buffon stóð vaktin í marki Parma er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í gær. Buffon hefur nú haldið marki sínu hreinu 500 sinnum á sínum atvinnumannaferli og er hann fyrsti markvörður sögunnar til að ná þeim merka áfanga. Ítalski markvörðurinn hefur leikið vel yfir 700 deildarleiki fyrir félagslið sín á tæplega 27 ára ferli ásamt því að eiga 176 leiki fyrir ítalska landsliðið. Hann hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Juventus, en hann á að baki 528 deildarleiki fyrir félagið. Gianluigi Buffon at the age of 44 becomes the first goalkeeper in recorded history to keep 500 Clean Sheets in official senior career football. Parma: 92 Juventus: 322 Paris SG: 9 Italy: 77 Incredible, Gigi. 🐐🤴 pic.twitter.com/aSZ6dyZDse— Around Turin (@AroundTurin) February 5, 2022 Þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er Buffon hvergi nærri hættur. Hann hefur áður sagst ætla sér að spila þar til hann verður fimmtugur, en það verður fróðlegt að sjá hvort að það takist hjá kappanum. Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Buffon hefur nú haldið marki sínu hreinu 500 sinnum á sínum atvinnumannaferli og er hann fyrsti markvörður sögunnar til að ná þeim merka áfanga. Ítalski markvörðurinn hefur leikið vel yfir 700 deildarleiki fyrir félagslið sín á tæplega 27 ára ferli ásamt því að eiga 176 leiki fyrir ítalska landsliðið. Hann hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Juventus, en hann á að baki 528 deildarleiki fyrir félagið. Gianluigi Buffon at the age of 44 becomes the first goalkeeper in recorded history to keep 500 Clean Sheets in official senior career football. Parma: 92 Juventus: 322 Paris SG: 9 Italy: 77 Incredible, Gigi. 🐐🤴 pic.twitter.com/aSZ6dyZDse— Around Turin (@AroundTurin) February 5, 2022 Þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er Buffon hvergi nærri hættur. Hann hefur áður sagst ætla sér að spila þar til hann verður fimmtugur, en það verður fróðlegt að sjá hvort að það takist hjá kappanum.
Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira