Napoli heldur í við toppliðin frá Mílanó Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 16:08 Victor Osimhen skoraði fyrra mark Napoli í dag. Maurizio Lagana/Getty Images Napoli vann torsóttan 2-0 útisigur er liðið heimsótti fallbaráttulið Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir frá Napoli voru betri aðilinn í upphafi leiks, en erfiðlega gekk að skapa opin marktækifæri. Staðan var því enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Fyrsta mark leiksins kom loksins eftir tæplega klukkutíma leik þegar Victor Osimhen skallaði fyrirgjöf Matteo Politano í netið og þungu fargi létt af gestunum. Heimamenn náðu að skapa sér nokkur hálffæri til að jafna leikinn, en gerðu sjálfir út um vonir sínar þegar bakvörðurinn Tyronne Ebuehi fékk að líta beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot á Dries Mertens á fimmtu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Napoli voru ekki lengi að nýta sér liðsmuninn og Andrea Petagna tryggði liðinu 2-0 sigur með góðu marki þegar tæpar 97 mínútur voru á klukkunni. Napoli situr nú í öðru sæti deildarinnar með 52 stig eftir 16 leiki, líkt og AC Milan sem situr sæti neðar með verri markatölu. Á toppnum sitja Ítalíumeistarar Inter með einu stigi meira, en eiga einn leik til góða. Arnór Sigurðsson sat allan tíman á varamannabekk Venezia, en liðið situr í 18. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 23 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Enski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Sjá meira
Gestirnir frá Napoli voru betri aðilinn í upphafi leiks, en erfiðlega gekk að skapa opin marktækifæri. Staðan var því enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Fyrsta mark leiksins kom loksins eftir tæplega klukkutíma leik þegar Victor Osimhen skallaði fyrirgjöf Matteo Politano í netið og þungu fargi létt af gestunum. Heimamenn náðu að skapa sér nokkur hálffæri til að jafna leikinn, en gerðu sjálfir út um vonir sínar þegar bakvörðurinn Tyronne Ebuehi fékk að líta beint rautt spjald fyrir klaufalegt brot á Dries Mertens á fimmtu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Napoli voru ekki lengi að nýta sér liðsmuninn og Andrea Petagna tryggði liðinu 2-0 sigur með góðu marki þegar tæpar 97 mínútur voru á klukkunni. Napoli situr nú í öðru sæti deildarinnar með 52 stig eftir 16 leiki, líkt og AC Milan sem situr sæti neðar með verri markatölu. Á toppnum sitja Ítalíumeistarar Inter með einu stigi meira, en eiga einn leik til góða. Arnór Sigurðsson sat allan tíman á varamannabekk Venezia, en liðið situr í 18. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 23 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Enski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn