Boreham Wood áfram eftir óvæntan sigur á Bournemouth Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 20:30 Leikmenn Boreham Wood fagna marki sínu. Bryn Lennon/Getty Images Boreham Wood er síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Liðið vann einkar óvæntan 1-0 útisigur á B-deildarliði Bournemouth. Fyrir leik Bournemouth og Boreham Wood var reiknað með auðveldum sigri heimamanna sem sitja í 3. sæti B-deildar á Englandi á meðan gestirnir sitja í 5. sæti E-deildar. Það er þó ástæða fyrir því að það er talað um „töfra bikarsins“ og þá höfum við fengið að sjá um helgina. Chelsea og West Ham United þurftu framlengingu til að vinna neðri deildarlið Plymouth Argyle og Kidderminster Harriers. B-deildarlið Notthingham Forest og Middlesbrough unnu Leicester City og Manchester United. Nú var komið að Boreham Wood. CAPTAIN FANTASTIC Ricketts slots home from outside the box, as if he was 5-yards out!@BOREHAM_WOODFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/HriWnj5Sjv— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Mark Ricketts, miðvörður Boreham Wood, skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Að segja að gestirnir hafi barist eins og ljós nær varla utan um frammistöðu þeirra en Bournemouth voru mikið mun betri aðilinn í leiknum. Heimamenn voru 82 prósent leiksins með boltann og áttu alls 18 skot í átt að marki. Þeim tókst hins vegar aldrei að finna glufur á þéttri vörn gestanna sem stóð hvert áhlaupið á fætur öðru af sér. Aðeins tvo skot Bournemouth rötuðu á markið og þau varði Taye Ashby-Hammond í marki Boreham Wood. ! @BOREHAM_WOODFC of the @TheVanaramaNL have reached the #EmiratesFACup fifth round! pic.twitter.com/G8FVkaUADM— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Lokatölur á Vitality-vellinum 0-1 og E-deildarlið Boreham Wood komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem liðið mætir Everton á Goodison Park. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Fyrir leik Bournemouth og Boreham Wood var reiknað með auðveldum sigri heimamanna sem sitja í 3. sæti B-deildar á Englandi á meðan gestirnir sitja í 5. sæti E-deildar. Það er þó ástæða fyrir því að það er talað um „töfra bikarsins“ og þá höfum við fengið að sjá um helgina. Chelsea og West Ham United þurftu framlengingu til að vinna neðri deildarlið Plymouth Argyle og Kidderminster Harriers. B-deildarlið Notthingham Forest og Middlesbrough unnu Leicester City og Manchester United. Nú var komið að Boreham Wood. CAPTAIN FANTASTIC Ricketts slots home from outside the box, as if he was 5-yards out!@BOREHAM_WOODFC #EmiratesFACup pic.twitter.com/HriWnj5Sjv— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Mark Ricketts, miðvörður Boreham Wood, skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu. Að segja að gestirnir hafi barist eins og ljós nær varla utan um frammistöðu þeirra en Bournemouth voru mikið mun betri aðilinn í leiknum. Heimamenn voru 82 prósent leiksins með boltann og áttu alls 18 skot í átt að marki. Þeim tókst hins vegar aldrei að finna glufur á þéttri vörn gestanna sem stóð hvert áhlaupið á fætur öðru af sér. Aðeins tvo skot Bournemouth rötuðu á markið og þau varði Taye Ashby-Hammond í marki Boreham Wood. ! @BOREHAM_WOODFC of the @TheVanaramaNL have reached the #EmiratesFACup fifth round! pic.twitter.com/G8FVkaUADM— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 6, 2022 Lokatölur á Vitality-vellinum 0-1 og E-deildarlið Boreham Wood komið í 16-liða úrslit FA-bikarsins þar sem liðið mætir Everton á Goodison Park. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira