Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Eiður Þór Árnason skrifar 8. febrúar 2022 10:15 Costa Adeje er vinsæll áfangastaður Íslendinga. Getty/Adél Békefi Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. Frá þessu er greint í frétt spænska miðilsins El Dia. Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í samtali við Vísi að slíkt mál hafi ekki enn komið inn á borð borgaraþjónustunnar. DV greindi fyrst frá íslenskra miðla. Talið að hann hafi sofnað í bílnum Að sögn spænska miðilsins fannst brunnið lík kaupsýslumanns í bílskúrnum þegar slökkviliðsmenn reyndu að slökkva eldinn á sunnudag. Tilkynning hafi borist um eldsvoðann klukkan 7:30 á staðartíma og rannsókn lögreglu bendi ekki til þess að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Í gær kom fram að þrjár bifreiðar hafi brunnið í bílskúrnum. Samkvæmt heimildum DV var hinn látni búsettur á eyjunni ásamt fjölskyldu sinni. El Dia fullyrðir að krufning bendi til að maðurinn hafi verið undir áhrifum áfengis þegar hann lést. Þá hafi maðurinn mögulega verið að reykja sígarettu inn í bifreið sinni þegar hann sofnaði. Bílskúrinn er sagður standa við lúxusvillu á Kurt Konrad Mayer-stræti en í gær mátti sjá bifreið fyrir utan sem hafði gjöreyðilagst í eldsvoðanum. Fréttin hefur verið uppfærð: Maðurinn sem lést hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Frá þessu er greint í frétt spænska miðilsins El Dia. Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í samtali við Vísi að slíkt mál hafi ekki enn komið inn á borð borgaraþjónustunnar. DV greindi fyrst frá íslenskra miðla. Talið að hann hafi sofnað í bílnum Að sögn spænska miðilsins fannst brunnið lík kaupsýslumanns í bílskúrnum þegar slökkviliðsmenn reyndu að slökkva eldinn á sunnudag. Tilkynning hafi borist um eldsvoðann klukkan 7:30 á staðartíma og rannsókn lögreglu bendi ekki til þess að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Í gær kom fram að þrjár bifreiðar hafi brunnið í bílskúrnum. Samkvæmt heimildum DV var hinn látni búsettur á eyjunni ásamt fjölskyldu sinni. El Dia fullyrðir að krufning bendi til að maðurinn hafi verið undir áhrifum áfengis þegar hann lést. Þá hafi maðurinn mögulega verið að reykja sígarettu inn í bifreið sinni þegar hann sofnaði. Bílskúrinn er sagður standa við lúxusvillu á Kurt Konrad Mayer-stræti en í gær mátti sjá bifreið fyrir utan sem hafði gjöreyðilagst í eldsvoðanum. Fréttin hefur verið uppfærð: Maðurinn sem lést hét Haraldur Logi Hrafnkelsson.
Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira