Stækkuðu draumahúsið í Hafnarfirði sautján árum eftir kaupin Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2022 10:31 María Krista ætlaði sér að kaupa húsið frá tíu ára aldri. María Krista Heiðarsdóttir er þekkt fyrir gómsætar uppskriftir og girnilega ketó rétti sem slegið hafa í gegn hjá landanum. Undanfarið hefur María leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með framkvæmdum á húsi þeirra hjóna sem þau eru að taka í gegn frá a til ö með skemmtilegum leiðum og kíkti Eva Laufey Kjaran í heimsókn til hennar nú á dögunum og fékk að fylgjast með því sem er í gangi á Brúsastöðum. „Við keyptum þetta hús fyrir átján árum síðan af ættingjum þeirra sem byggðu þetta hús árið 1961. Þetta er byggt á fjölskyldulóð og við erum svona í jaðrinum á Hafnarfirðinum. Við keyptum þetta eins og húsið var og það var orðið svona smá barns síns tíma. Við gerðum ekki neitt í sautján er en núna var komin tíma til að breyta því,“ segir María sem sá húsið fyrst þegar hún var tíu ára og hugsaði strax þá að hún ætlaði sér að eignast það einn daginn. „Börnin fóru að heima og loksins fengum við tíma til að gera eitthvað við húsið og við stækkuðum það. Okkur langaði í betra útsýni. Þetta er frábær staður og okkur vantaði bara glugga,“ segir María en þau hjónin fengu leyfi til þess að rífa efri hæðina af húsinu og reisa nýja og stærri hæð. „Þetta er friðað svæði og við gerðum þetta eins smekklega og hægt var og því vildum við halda í það gamla sem var allt í lagi með,“ segir María en viðbyggingin er úr sérstökum einingum og var hún í raun púsluð saman. María líkir verkefninu við að reisa piparkökuhús. „Þetta gerðist í raun á þremur eða fjórum dögum að koma þessu saman. Og þegar þetta var komið upp gátum við byrjað að klæða húsið,“ segir María en þau hjónin eru ekki alveg búin með verkefnið en komin langt. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Undanfarið hefur María leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með framkvæmdum á húsi þeirra hjóna sem þau eru að taka í gegn frá a til ö með skemmtilegum leiðum og kíkti Eva Laufey Kjaran í heimsókn til hennar nú á dögunum og fékk að fylgjast með því sem er í gangi á Brúsastöðum. „Við keyptum þetta hús fyrir átján árum síðan af ættingjum þeirra sem byggðu þetta hús árið 1961. Þetta er byggt á fjölskyldulóð og við erum svona í jaðrinum á Hafnarfirðinum. Við keyptum þetta eins og húsið var og það var orðið svona smá barns síns tíma. Við gerðum ekki neitt í sautján er en núna var komin tíma til að breyta því,“ segir María sem sá húsið fyrst þegar hún var tíu ára og hugsaði strax þá að hún ætlaði sér að eignast það einn daginn. „Börnin fóru að heima og loksins fengum við tíma til að gera eitthvað við húsið og við stækkuðum það. Okkur langaði í betra útsýni. Þetta er frábær staður og okkur vantaði bara glugga,“ segir María en þau hjónin fengu leyfi til þess að rífa efri hæðina af húsinu og reisa nýja og stærri hæð. „Þetta er friðað svæði og við gerðum þetta eins smekklega og hægt var og því vildum við halda í það gamla sem var allt í lagi með,“ segir María en viðbyggingin er úr sérstökum einingum og var hún í raun púsluð saman. María líkir verkefninu við að reisa piparkökuhús. „Þetta gerðist í raun á þremur eða fjórum dögum að koma þessu saman. Og þegar þetta var komið upp gátum við byrjað að klæða húsið,“ segir María en þau hjónin eru ekki alveg búin með verkefnið en komin langt. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira