Willum Þór áfram í Hvíta-Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 20:31 Willum Þór Willumsson í leik með íslenska U-21 árs landsliðinu. EPA-EFE/Tamas Vasvari Miðjumaðurinn Willum Þór Þórsson verður í herbúðum BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi út þetta ár. Hann er loks orðinn góður af meiðslum sem hafa plagað hann undanfarið og ætlar sér stóra hluti á árinu. Willum Þór skrifaði á dögum undir hálfs árs framlengingu á samningi sínum við BATE en samningur hans hefði annars átt að renna út í sumar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Þar segir einnig að félög frá Hollandi og Ítalíu séu að fylgjast með miðjumanninum unga sem hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið vegna meiðsla. Hinn 23 ára gamli Willum hefur verið á mála hjá BATE síðan í febrúar árið 2019 og fannst hann skulda félaginu allavega nokkra mánuði meiðslalausa eftir að hafa verið mikið fjarverandi að undanförnu. Willum Þór hefur tvívegis orðið bikarmeistari með félaginu en illa hefur gengið að landa þeim stóra, félagið endaði 10 stigum á eftir meisturum Shakhtyor Soligorsk á síðustu leiktíð. Hann var farinn að banka á dyrnar hjá íslenska A-landsliðinu áður en hann meiddist. Alls hefur Willum Þór leikið einn A-landsleik, vináttulandsleik gegn Eistlandi árið 2019 sem lauk með markalausu jafntefli. Þá á þessi öflugi miðjumaður að baki fjölda yngri landsleikja, þar af 19 fyrir U-21 árs landslið Íslands. Fótbolti Hvíta-Rússland Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Willum Þór skrifaði á dögum undir hálfs árs framlengingu á samningi sínum við BATE en samningur hans hefði annars átt að renna út í sumar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Þar segir einnig að félög frá Hollandi og Ítalíu séu að fylgjast með miðjumanninum unga sem hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið vegna meiðsla. Hinn 23 ára gamli Willum hefur verið á mála hjá BATE síðan í febrúar árið 2019 og fannst hann skulda félaginu allavega nokkra mánuði meiðslalausa eftir að hafa verið mikið fjarverandi að undanförnu. Willum Þór hefur tvívegis orðið bikarmeistari með félaginu en illa hefur gengið að landa þeim stóra, félagið endaði 10 stigum á eftir meisturum Shakhtyor Soligorsk á síðustu leiktíð. Hann var farinn að banka á dyrnar hjá íslenska A-landsliðinu áður en hann meiddist. Alls hefur Willum Þór leikið einn A-landsleik, vináttulandsleik gegn Eistlandi árið 2019 sem lauk með markalausu jafntefli. Þá á þessi öflugi miðjumaður að baki fjölda yngri landsleikja, þar af 19 fyrir U-21 árs landslið Íslands.
Fótbolti Hvíta-Rússland Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira