Böllin verða víruð, rosaleg, geggjuð Snorri Másson skrifar 11. febrúar 2022 23:01 MS-ingarnir Baldvin Þór Hannesson og Breki Freyr Gíslason eru skemmtanafrelsinu fegnir. Vísir/Einar Á meðan segja má að enginn hópur hafi þurft að að súpa seyðið af sóttvarnatakmörkunum svo mjög sem ungmenni undanfarin misseri, er líka hægt að segja að enginn hópur hafi nú endurheimt frelsið með eins ótvíræðum hætti. Á vef Stjórnarráðsins segir ósköp einfaldlega: Heimilt er að halda skólaskemmtanir í grunn- og framhaldsskólum án nokkurra takmarkana. Hvað er svona það fyrsta sem þið hugsið þegar þið heyrið að öllu verði aflétt hérna hjá ykkur? „Skemmtun, held ég að sé það fyrsta sem kemur í höfuðið á öllum. Það er ekki búið að vera mikið af skemmtunum í menntaskólum,“ segir Baldvin Þór Hannesson, ármaður Menntaskólans við Sund. Breytingarnar gera MS-ingum kleift að halda Landbúnaðarviku með tilheyrandi balli og svo árshátíð, nokkuð sem meiri hluti nemenda í skólanum hefur aldrei kynnst. „Við nýtum okkur þetta en ég held að við séum ekki að fara að gera allt sem var planað,“ segir Breki Freyr Gíslason, nemi við Menntaskólann við Sund. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur eitthvað borið á því að svonefnd bjórkvöld hafi verið haldin hjá menntaskólanemum undanfarið en því vísa viðmælendur alfarið á bug, enda ekki á vegum skólanna. Það eru böllin þó. Eftir öll þessi ár, hvernig verður fyrsta ballið? „Vírað, held ég. Rosalegt. Vírað, rosalegt, það er ein leið til að orða það. Já, það verður geggjað sko.“ En að sjálfsögðu ógildir ölvun miðann, allir eru mjög þægir er það ekki? „Jú.“ MS er þekktur fyrir það? „Jú, allir þægir og með bros á vör. Já, alla vega við.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Framhaldsskólar Næturlíf Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Á vef Stjórnarráðsins segir ósköp einfaldlega: Heimilt er að halda skólaskemmtanir í grunn- og framhaldsskólum án nokkurra takmarkana. Hvað er svona það fyrsta sem þið hugsið þegar þið heyrið að öllu verði aflétt hérna hjá ykkur? „Skemmtun, held ég að sé það fyrsta sem kemur í höfuðið á öllum. Það er ekki búið að vera mikið af skemmtunum í menntaskólum,“ segir Baldvin Þór Hannesson, ármaður Menntaskólans við Sund. Breytingarnar gera MS-ingum kleift að halda Landbúnaðarviku með tilheyrandi balli og svo árshátíð, nokkuð sem meiri hluti nemenda í skólanum hefur aldrei kynnst. „Við nýtum okkur þetta en ég held að við séum ekki að fara að gera allt sem var planað,“ segir Breki Freyr Gíslason, nemi við Menntaskólann við Sund. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur eitthvað borið á því að svonefnd bjórkvöld hafi verið haldin hjá menntaskólanemum undanfarið en því vísa viðmælendur alfarið á bug, enda ekki á vegum skólanna. Það eru böllin þó. Eftir öll þessi ár, hvernig verður fyrsta ballið? „Vírað, held ég. Rosalegt. Vírað, rosalegt, það er ein leið til að orða það. Já, það verður geggjað sko.“ En að sjálfsögðu ógildir ölvun miðann, allir eru mjög þægir er það ekki? „Jú.“ MS er þekktur fyrir það? „Jú, allir þægir og með bros á vör. Já, alla vega við.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Framhaldsskólar Næturlíf Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira