Gylfi bíður eftir uppsögn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 12:43 Gylfi Þór hefur staðið vaktina í farsóttahúsunum frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Þorsteinsson segir að þrátt fyrir að áfram sé töluvert álag á farsóttahúsin þá búist hann við að þeim verði lokað fyrr en síðar. Starfsfólk sé þegar farið að svipast um eftir öðrum störfum. Sjálfur hefur Gylfi verið áberandi í heimsfaraldrinum sem forstöðumaður farsóttahúsanna. „Um leið og einangrunin verður látin niður falla þá kannski verður ekki þörf fyrir okkur þannig að óneitanlega er starfsfólkið farið að líta í kringum sig eftir öðrum störfum,” segir Gylfi. „Ég bara bíð eftir að heilbrigðisráðherra haldi blaðamannafund og lýsi þessu loknu og þar með er ég rekinn, geri ég ráð fyrir,” bætir hann við og hlær. Hann segir að nú dvelji 154 á farsóttahúsunum. Þá hafi farsóttahúsið á Akureyri sprengt utan af sér og að þörf sé á að opna annað slíkt til að anna álaginu. „Norðurlandið hefur verið aðeins eftir á hvað varðar uppgang smita, það er kannski það sem útskýrir þetta helst,” segir Gylfi. Langflestir í farsóttahúsunum eru Íslendingar. „Það hafa verið að koma upp smit í jaðarhópum á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis meðal heimilislausra, sem við höfum verið að sinna - með góðri aðstoð frá Reykjavíkurborg og fíknigeðsviðinu á Landspítalanum og fyrir norðan hafa nemendur á heimavist verið að smitast.” Afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að reglugerð um einangrun verði afnumin. Heilbrigðisráðherra mat það hins vegar sem svo að það væri ekki tímabært að svo stöddu en að það komi til greina í næstu afléttingum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
„Um leið og einangrunin verður látin niður falla þá kannski verður ekki þörf fyrir okkur þannig að óneitanlega er starfsfólkið farið að líta í kringum sig eftir öðrum störfum,” segir Gylfi. „Ég bara bíð eftir að heilbrigðisráðherra haldi blaðamannafund og lýsi þessu loknu og þar með er ég rekinn, geri ég ráð fyrir,” bætir hann við og hlær. Hann segir að nú dvelji 154 á farsóttahúsunum. Þá hafi farsóttahúsið á Akureyri sprengt utan af sér og að þörf sé á að opna annað slíkt til að anna álaginu. „Norðurlandið hefur verið aðeins eftir á hvað varðar uppgang smita, það er kannski það sem útskýrir þetta helst,” segir Gylfi. Langflestir í farsóttahúsunum eru Íslendingar. „Það hafa verið að koma upp smit í jaðarhópum á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis meðal heimilislausra, sem við höfum verið að sinna - með góðri aðstoð frá Reykjavíkurborg og fíknigeðsviðinu á Landspítalanum og fyrir norðan hafa nemendur á heimavist verið að smitast.” Afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að reglugerð um einangrun verði afnumin. Heilbrigðisráðherra mat það hins vegar sem svo að það væri ekki tímabært að svo stöddu en að það komi til greina í næstu afléttingum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira