Gylfi bíður eftir uppsögn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 12:43 Gylfi Þór hefur staðið vaktina í farsóttahúsunum frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Þorsteinsson segir að þrátt fyrir að áfram sé töluvert álag á farsóttahúsin þá búist hann við að þeim verði lokað fyrr en síðar. Starfsfólk sé þegar farið að svipast um eftir öðrum störfum. Sjálfur hefur Gylfi verið áberandi í heimsfaraldrinum sem forstöðumaður farsóttahúsanna. „Um leið og einangrunin verður látin niður falla þá kannski verður ekki þörf fyrir okkur þannig að óneitanlega er starfsfólkið farið að líta í kringum sig eftir öðrum störfum,” segir Gylfi. „Ég bara bíð eftir að heilbrigðisráðherra haldi blaðamannafund og lýsi þessu loknu og þar með er ég rekinn, geri ég ráð fyrir,” bætir hann við og hlær. Hann segir að nú dvelji 154 á farsóttahúsunum. Þá hafi farsóttahúsið á Akureyri sprengt utan af sér og að þörf sé á að opna annað slíkt til að anna álaginu. „Norðurlandið hefur verið aðeins eftir á hvað varðar uppgang smita, það er kannski það sem útskýrir þetta helst,” segir Gylfi. Langflestir í farsóttahúsunum eru Íslendingar. „Það hafa verið að koma upp smit í jaðarhópum á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis meðal heimilislausra, sem við höfum verið að sinna - með góðri aðstoð frá Reykjavíkurborg og fíknigeðsviðinu á Landspítalanum og fyrir norðan hafa nemendur á heimavist verið að smitast.” Afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að reglugerð um einangrun verði afnumin. Heilbrigðisráðherra mat það hins vegar sem svo að það væri ekki tímabært að svo stöddu en að það komi til greina í næstu afléttingum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Sjá meira
„Um leið og einangrunin verður látin niður falla þá kannski verður ekki þörf fyrir okkur þannig að óneitanlega er starfsfólkið farið að líta í kringum sig eftir öðrum störfum,” segir Gylfi. „Ég bara bíð eftir að heilbrigðisráðherra haldi blaðamannafund og lýsi þessu loknu og þar með er ég rekinn, geri ég ráð fyrir,” bætir hann við og hlær. Hann segir að nú dvelji 154 á farsóttahúsunum. Þá hafi farsóttahúsið á Akureyri sprengt utan af sér og að þörf sé á að opna annað slíkt til að anna álaginu. „Norðurlandið hefur verið aðeins eftir á hvað varðar uppgang smita, það er kannski það sem útskýrir þetta helst,” segir Gylfi. Langflestir í farsóttahúsunum eru Íslendingar. „Það hafa verið að koma upp smit í jaðarhópum á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis meðal heimilislausra, sem við höfum verið að sinna - með góðri aðstoð frá Reykjavíkurborg og fíknigeðsviðinu á Landspítalanum og fyrir norðan hafa nemendur á heimavist verið að smitast.” Afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að reglugerð um einangrun verði afnumin. Heilbrigðisráðherra mat það hins vegar sem svo að það væri ekki tímabært að svo stöddu en að það komi til greina í næstu afléttingum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Sjá meira