„Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2022 09:02 Joe Burreow er leikstjórnandi Cincinatti Bengals. Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær. „Hér fyrir aftan mig eru leikmenn Cincinatti Bengals sem spila í Super Bowl á sunnudaginn,“ sagði Eiríkur Stefán í upphafi innslagsins. „Hér er líka heill her fjölmiðlamanna og allir vilja þeir ná tali af leikstjórnandanum unga, Joe Burrow.“ „Burrow er talinn lykilþáttur í því að Bengals eigi nú möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil í sögu félagsins.“ Klippa: Superbowl að hefjast í Los Angeles Útherji Bengals ræddi sinn uppáhalds mat af mikilli ástríðu tee Higgins er virkilega hrifinn af „Hamburger Helpers.“Jamie Squire/Getty Images Andstæðingar Bengals verða heimamenn í Los Angeles Rams sem héldu sinn fjölmiðlahitting samtímis. Vegna heimsfaraldursins var þetta í eina skiptið sem fjölmiðlar fengu aðgang að liðinu. Og það bar ýmislegt á góma, eins og uppáhaldsmatur sóknarmannsins Tee Higgins. Við komumst að því að það er hinn rammameríski réttur „Hamburger Helper“ sem er einhverskonar blanda af pasta og hrísgrjónum. „Það er þessi venjulegi, en það verður að vera aukaostur,“ sagði Higgins, og virtist virkilega áhugasamur um það sem hann var sjálfur að segja um þennan ameríska rétt. „Mér finnst aukaostur með maís góður. Ef þið fáið ykkur einhvern tíman „Hamburger Helper“ gætið þess þá að hafa maís í því. Setjið hann bara í skálina, blandið saman og ég sver það, þetta er ein besta máltíð sem þið hafið smakkað,“ sagði Higgins að lokum. Leikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld á Sofi leikvanginum í Los Angeles. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en upphitun hefst klukkan 22:00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Ofurskálin Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Sjá meira
„Hér fyrir aftan mig eru leikmenn Cincinatti Bengals sem spila í Super Bowl á sunnudaginn,“ sagði Eiríkur Stefán í upphafi innslagsins. „Hér er líka heill her fjölmiðlamanna og allir vilja þeir ná tali af leikstjórnandanum unga, Joe Burrow.“ „Burrow er talinn lykilþáttur í því að Bengals eigi nú möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil í sögu félagsins.“ Klippa: Superbowl að hefjast í Los Angeles Útherji Bengals ræddi sinn uppáhalds mat af mikilli ástríðu tee Higgins er virkilega hrifinn af „Hamburger Helpers.“Jamie Squire/Getty Images Andstæðingar Bengals verða heimamenn í Los Angeles Rams sem héldu sinn fjölmiðlahitting samtímis. Vegna heimsfaraldursins var þetta í eina skiptið sem fjölmiðlar fengu aðgang að liðinu. Og það bar ýmislegt á góma, eins og uppáhaldsmatur sóknarmannsins Tee Higgins. Við komumst að því að það er hinn rammameríski réttur „Hamburger Helper“ sem er einhverskonar blanda af pasta og hrísgrjónum. „Það er þessi venjulegi, en það verður að vera aukaostur,“ sagði Higgins, og virtist virkilega áhugasamur um það sem hann var sjálfur að segja um þennan ameríska rétt. „Mér finnst aukaostur með maís góður. Ef þið fáið ykkur einhvern tíman „Hamburger Helper“ gætið þess þá að hafa maís í því. Setjið hann bara í skálina, blandið saman og ég sver það, þetta er ein besta máltíð sem þið hafið smakkað,“ sagði Higgins að lokum. Leikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld á Sofi leikvanginum í Los Angeles. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en upphitun hefst klukkan 22:00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Ofurskálin Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Sjá meira