RÚV greindi fyrst frá slysinu.
Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, segir í samtali við fréttastofu að barnið hafi náðst upp úr sprungunni um tvöleytið. Verið væri að meta stöðuna en að henni skildist væri í lagi með barnið.
Verið væri að afturkalla aðgerðir á svæðinu en óskað hafði verið meðal annars eftir fjallabjörgunarfólki vegna aðstæðna á vettvangi.
Fréttin var síðast uppfærð klukkan 14:17.