Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. febrúar 2022 14:28 Patrekur Jaime er viðmælandinn í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu með HI beauty. Undireins/Birgitta Stefánsdóttir Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. Patti spáir mikið í útlitinu og í þættinum fá Heiður og Ingunn meðal annars að fara með honum í brúnkusprautun, neglur, förðun og brow-lift og vax í þættinum. „Ég byrjaði sko að nota brúnkuklúta úr Bónus sem kostuðu 150 kall eða eitthvað hver klútur,“ viðurkennir Patti áður en hann fer í fyrsta sinn í „spray-tan.“ „Maður varð flekkóttastur. Það var í tíunda bekk. Ég var alltaf að beila á sundi og fór inn á bað á fatlaðraklósettið og tók tölvu úr skólanum og horfði á Geordie Shore og setti á mig brúnkukrem með brúnkuklútum. “ Patti varð samt smá stressaður þegar hann þurfti að skipta yfir í g-streng fyrir brúnkusprautunina. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Förðunarráð þáttarins er auðvitað á sínum stað. Klippa: Snyrtiborðið - Patrekur Jaime Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR. Förðun HI beauty Samfélagsmiðlar Æði Tengdar fréttir Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45 Allt það besta frá hátískunni í París Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. 13. febrúar 2022 10:01 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. 15. febrúar 2022 15:31 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Patti spáir mikið í útlitinu og í þættinum fá Heiður og Ingunn meðal annars að fara með honum í brúnkusprautun, neglur, förðun og brow-lift og vax í þættinum. „Ég byrjaði sko að nota brúnkuklúta úr Bónus sem kostuðu 150 kall eða eitthvað hver klútur,“ viðurkennir Patti áður en hann fer í fyrsta sinn í „spray-tan.“ „Maður varð flekkóttastur. Það var í tíunda bekk. Ég var alltaf að beila á sundi og fór inn á bað á fatlaðraklósettið og tók tölvu úr skólanum og horfði á Geordie Shore og setti á mig brúnkukrem með brúnkuklútum. “ Patti varð samt smá stressaður þegar hann þurfti að skipta yfir í g-streng fyrir brúnkusprautunina. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Förðunarráð þáttarins er auðvitað á sínum stað. Klippa: Snyrtiborðið - Patrekur Jaime Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR.
Förðun HI beauty Samfélagsmiðlar Æði Tengdar fréttir Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45 Allt það besta frá hátískunni í París Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. 13. febrúar 2022 10:01 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. 15. febrúar 2022 15:31 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45
Allt það besta frá hátískunni í París Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. 13. febrúar 2022 10:01
„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01
Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. 15. febrúar 2022 15:31