Fékk að leika sér með Ólympíusilfur mömmu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 15:01 Elana Meyers Taylor fagnar hér með löndu sinni Kaillie Humphries (til hægri) en á hinni myndinni má sjá Nico með silfurverðlaunin. Samsett/Instagram&AP Elana Meyers Taylor vann Ólympíusilfur í bobsleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Peking en krúttlegt myndband af syni hennar hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Taylor er 37 ára gömul og var að vinna verðlaun á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hún vann silfur á leikunum í Sochi 2014 og í Pyeongchang 2018 auk þess að vinna brons á leikunum í Vancouver árið 2010. Þetta voru aftur á móti fyrstu Ólympíuverðlaun hennar síðan Elana eignaðist soninn Nico. Nico kom í heiminn í upphafi kórónuveirufaraldursins árið 2020 og hann fæddist með Down heilkenni. Eiginmaðurinn er Nic Taylor sem var bobsleðamaður og er nú þjálfari. Taylor átti að vera fánaberi Bandaríkjamanna á leikunum en missti af tækifærinu eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Hún náði sér hins vegar í tíma fyrir keppnina á bobsleðanum og náði þar öðru sæti á eftir löndu sinni Kaillie Humphries sem er einu ári yngri. Eftir keppnina þá birti Elana mjög sætt myndband af syni sínum að leika sér með Ólympíusilfrið sem mamma hans var nýbúin að fá afhent. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Elana Meyers Taylor OLY (@elanameyerstaylor) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Sjá meira
Taylor er 37 ára gömul og var að vinna verðlaun á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hún vann silfur á leikunum í Sochi 2014 og í Pyeongchang 2018 auk þess að vinna brons á leikunum í Vancouver árið 2010. Þetta voru aftur á móti fyrstu Ólympíuverðlaun hennar síðan Elana eignaðist soninn Nico. Nico kom í heiminn í upphafi kórónuveirufaraldursins árið 2020 og hann fæddist með Down heilkenni. Eiginmaðurinn er Nic Taylor sem var bobsleðamaður og er nú þjálfari. Taylor átti að vera fánaberi Bandaríkjamanna á leikunum en missti af tækifærinu eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Hún náði sér hins vegar í tíma fyrir keppnina á bobsleðanum og náði þar öðru sæti á eftir löndu sinni Kaillie Humphries sem er einu ári yngri. Eftir keppnina þá birti Elana mjög sætt myndband af syni sínum að leika sér með Ólympíusilfrið sem mamma hans var nýbúin að fá afhent. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Elana Meyers Taylor OLY (@elanameyerstaylor)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Fleiri fréttir Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Sjá meira