Gular viðvaranir gefnar út fyrir morgundaginn Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. febrúar 2022 16:26 Gular viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna austan storms eða roks og skafrennings sunnan- og vestanlands á morgun. Víða má gera ráð fyrir erfiðum akstursskilyrðum. Gular viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðioð, Suðurland, Faxaflóa og Suðausturland en fyrstu viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. „Vaxandi austanátt og víða skafrenningur sunnan- og vestanlands á morgun, en gengur í austan storm eða rok syðst á landinu með snjókomu. Búast má við erfiðum akstursskilyrðum,“ segir í athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gilda fram á sunnudag Á Suðurlandi hafa verið gefnar út tvær viðvaranir, sú fyrsta tekur gildi klukkan 13 á morgun og verður í gildi til 20 þar sem gert er ráð fyrir austan hvassviðri eða stormi. Þá tekur önnur viðvörun gildi klukkan 20 og verður í gildi til sunnudagsmorguns þar sem gera má ráð fyrir hríð, 18 til 28 metrar á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun gildi klukkan 16 og verður í gildi fram að hádegi á sunnudag en gera má ráð fyrir hvassri austanátt og skafrenningi. Allt að 18 til 25 metrar á sekúndu syðst með snjókomu. Þá taka sömuleiðis viðvaranir við Faxaflóa gildi klukkan 16 þar sem gera má ráð fyrir hvassviðri eða stormi og skafrenningi. Klukkan 20 annað kvöld taka síðan gildi viðvaranir á Suðausturlandi og verða þær viðvaranir í gildi fram að sunnudagskvöldi. Gert er ráð fyrir norðaustan roki, skafrenningi og snjókomu með köflum. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Suður- og Vesturlandi fyrir morgundaginn. Tengdar fréttir Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19 Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22 Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Gular viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðioð, Suðurland, Faxaflóa og Suðausturland en fyrstu viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. „Vaxandi austanátt og víða skafrenningur sunnan- og vestanlands á morgun, en gengur í austan storm eða rok syðst á landinu með snjókomu. Búast má við erfiðum akstursskilyrðum,“ segir í athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gilda fram á sunnudag Á Suðurlandi hafa verið gefnar út tvær viðvaranir, sú fyrsta tekur gildi klukkan 13 á morgun og verður í gildi til 20 þar sem gert er ráð fyrir austan hvassviðri eða stormi. Þá tekur önnur viðvörun gildi klukkan 20 og verður í gildi til sunnudagsmorguns þar sem gera má ráð fyrir hríð, 18 til 28 metrar á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun gildi klukkan 16 og verður í gildi fram að hádegi á sunnudag en gera má ráð fyrir hvassri austanátt og skafrenningi. Allt að 18 til 25 metrar á sekúndu syðst með snjókomu. Þá taka sömuleiðis viðvaranir við Faxaflóa gildi klukkan 16 þar sem gera má ráð fyrir hvassviðri eða stormi og skafrenningi. Klukkan 20 annað kvöld taka síðan gildi viðvaranir á Suðausturlandi og verða þær viðvaranir í gildi fram að sunnudagskvöldi. Gert er ráð fyrir norðaustan roki, skafrenningi og snjókomu með köflum. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Suður- og Vesturlandi fyrir morgundaginn.
Tengdar fréttir Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19 Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22 Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19
Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22
Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36