Daniel Mortensen: Ég var að reyna að enda með fimmtíu stig Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2022 20:07 Daniel Mortensen gerði 47 stig í kvöld Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann tuttugu stiga sigur á Breiðabliki 136 - 116. Daniel Mortensen, leikmaður Þórs Þorlákshafnar fór á kostum og gerði 47 stig í leiknum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur, við spiluðum ágæta vörn á köflum. Við getum spilað hraðan bolta eins og þeir vilja gera,“ sagði Daniel Mortensen eftir leik. Fyrir hálfleikur Íslandsmeistaranna var ótrúlegur þar sem Þór gerði 77 stig og var Daniel allt í öllu sóknarlega. „Það vantaði lykilmenn í Breiðablik. Við erum með hávaxnara lið sem við nýttum okkur. Þeir spila mjög sérstakan körfubolta þar sem þeir hlaupa mjög mikið. Það er erfitt að spila á móti þeim og fannst mér þeir standa sig vel.“ Daniel Mortensen gerði 28 stig á fjórtán mínútum í fyrri hálfleik en alls skoraði hann 47 stig og var afar ánægður með sinn leik. „Mér leið bara mjög vel í leiknum og hugsa ég lítið um hvað ég skora mörg stig á meðan leik stendur.“ Daniel viðurkenndi það að þrátt fyrir að hafa sagt að hann spái ekki í hversu mörg stig hann skorar þá var hann að reyna að enda með 50 stig. „Já ég var að reyna að koma mér í fimmtíu stigin undir lokin. Ég klikkaði varla skoti í leiknum en undir lokin þá fór ég að klikka. Svona er boltinn fjörutíu og sjö stig er allt í lagi held ég,“ sagði Daniel Mortensen léttur að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Sjá meira
„Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur, við spiluðum ágæta vörn á köflum. Við getum spilað hraðan bolta eins og þeir vilja gera,“ sagði Daniel Mortensen eftir leik. Fyrir hálfleikur Íslandsmeistaranna var ótrúlegur þar sem Þór gerði 77 stig og var Daniel allt í öllu sóknarlega. „Það vantaði lykilmenn í Breiðablik. Við erum með hávaxnara lið sem við nýttum okkur. Þeir spila mjög sérstakan körfubolta þar sem þeir hlaupa mjög mikið. Það er erfitt að spila á móti þeim og fannst mér þeir standa sig vel.“ Daniel Mortensen gerði 28 stig á fjórtán mínútum í fyrri hálfleik en alls skoraði hann 47 stig og var afar ánægður með sinn leik. „Mér leið bara mjög vel í leiknum og hugsa ég lítið um hvað ég skora mörg stig á meðan leik stendur.“ Daniel viðurkenndi það að þrátt fyrir að hafa sagt að hann spái ekki í hversu mörg stig hann skorar þá var hann að reyna að enda með 50 stig. „Já ég var að reyna að koma mér í fimmtíu stigin undir lokin. Ég klikkaði varla skoti í leiknum en undir lokin þá fór ég að klikka. Svona er boltinn fjörutíu og sjö stig er allt í lagi held ég,“ sagði Daniel Mortensen léttur að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Sjá meira