Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 23:14 Leiknir gerði 2-2 jafntefli við Vestra í Lengjubikarnum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. Þrátt fyrir að Leiknismenn hafi verið sterkari aðilinn í upphafi leiks var það Pétu Bjarnason sem kom Vestra í forystu eftir 15 mínútna leik þegar hann fékk þá boltann inn fyrir vörn Leiknis og lyfti honum snyrtilega yfir Viktor Frey í markinu. Staðan vaar því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Daníel Finns Matthíasson jafnaði metin fyrir Leikni eftir um klukkutíma leik með góðu skoti fyrir utan teig. Leiknismenn þurftu svo að leika seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri eftir að markvörður liðsins, Viktor Freyr Sigurðsson, fékk að líta beint rautt spjald. Hann rauk þá langt út úr marki sínu og braut á Pétri Bjarnasyni og ekkert annað í stöðunni en að senda hann snemma í sturtu. Þrátt fyrir að vera manni færri voru það þó Leiknismenn sem náðu forystunni þegar Daníel Finns skoraði sitt annað mark á 87. mínútu. Það stefndi því allt í að tíu Leiknismenn myndu sigla heim 2-1 sigri, en í uppbótartíma fékk Pétur Bjarnason jöfnunarmarkið á silfurfati. Varamarkvörður Leiknis, Mehmet Ari Veselaj, gerðist þá sekur um slæm mistök þegar hann fékk sendingu til baka, en missti boltann undir sig. Pétur var fyrstur að átta sig á stöðunni og renndi boltanum í tómt markið. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli, en Leiknismenn eru nú með fjögur stig eftir tvo leiki. Vestri er hins vegar með eitt stig, en þetta var fyrsti leikur liðsins í Lengjubikarnum. Vestri Leiknir Reykjavík Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Þrátt fyrir að Leiknismenn hafi verið sterkari aðilinn í upphafi leiks var það Pétu Bjarnason sem kom Vestra í forystu eftir 15 mínútna leik þegar hann fékk þá boltann inn fyrir vörn Leiknis og lyfti honum snyrtilega yfir Viktor Frey í markinu. Staðan vaar því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Daníel Finns Matthíasson jafnaði metin fyrir Leikni eftir um klukkutíma leik með góðu skoti fyrir utan teig. Leiknismenn þurftu svo að leika seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri eftir að markvörður liðsins, Viktor Freyr Sigurðsson, fékk að líta beint rautt spjald. Hann rauk þá langt út úr marki sínu og braut á Pétri Bjarnasyni og ekkert annað í stöðunni en að senda hann snemma í sturtu. Þrátt fyrir að vera manni færri voru það þó Leiknismenn sem náðu forystunni þegar Daníel Finns skoraði sitt annað mark á 87. mínútu. Það stefndi því allt í að tíu Leiknismenn myndu sigla heim 2-1 sigri, en í uppbótartíma fékk Pétur Bjarnason jöfnunarmarkið á silfurfati. Varamarkvörður Leiknis, Mehmet Ari Veselaj, gerðist þá sekur um slæm mistök þegar hann fékk sendingu til baka, en missti boltann undir sig. Pétur var fyrstur að átta sig á stöðunni og renndi boltanum í tómt markið. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli, en Leiknismenn eru nú með fjögur stig eftir tvo leiki. Vestri er hins vegar með eitt stig, en þetta var fyrsti leikur liðsins í Lengjubikarnum.
Vestri Leiknir Reykjavík Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira