Fyrsta konan sem vinnur karlana á blönduðu golfmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 13:31 Hannah Green var kát með spilamennsku sína um helgina. Getty/Douglas P. DeFelice Hin ástralska Hannah Green skrifaði golfsöguna um helgina þegar hún varð fyrsta konan til að vinna alþjóðlegt golfmót þar sem bæði kynin voru með. Hannah, sem er fyrrum risamótsmeistari, lék lokahringinn á 66 höggum og endaði ofar en allir karlar og allar konur á mótinu. Hún vann að lokum með fjögurra högga mun. Hannah Green creates golf history with victory in mixed-gender tournament https://t.co/y9vcRdTovQ— ABC SPORT (@abcsport) February 20, 2022 Hún er númer þrjátíu á heimslistanum en lokahringur á fimm höggum undir pari gerði útslagið. Fyrir lokadaginn þá var hún jöfn í efsta sætinu með karlkylfingunum Andrew Evans, Matthew Millar og Blake Collyer. „Þetta var skrítið. Ég dreymi vanalega ekki golf en mér dreymdi það í nótt að ég myndi vinna. Ég sá sjálfa mig halda á bikarnum og fólk að sprauta yfir mig kampavíni. Svo vaknaði ég og vonaði að þetta væri ekki bara draumur,“ sagði Hannah Green eftir sigurinn. Australian golfer Hannah Green has made history, becoming the first woman in the world to win a tournament competing against men. The 25-year-old dominated the mixed-event at Cobram, and victory tasted especially good. @AliciaMuling9 #9News pic.twitter.com/WCJPx9BpXf— 9News Melbourne (@9NewsMelb) February 20, 2022 „Mér líður stórkostlega og er bara þakklát fyrir að hafa komið hingað. Það var ekki alveg á dagskránni hjá mér. Ég ætlaði heim til Perth en stundum gerast bara hlutirnir og ég svo ánægð með að hafa tekið þátt,“ sagði Green. The Players Series mótin voru sett á laggirnar árið 2021 og eru hluti af PGA-mótaröðinni í Ástralasíu. Þessi mót skera sig út af því að þar keppa karlar og konur saman. Besti árangur konu fyrir þetta mót um helgina var hjá Su Oh sem náði þriðja sætinu á TPS Victoria mótinu í fyrra. How Hannah Green celebrated her @VicOpenGolf victory pic.twitter.com/AuYgQCeYxn— GOLFTV (@GOLFTV) February 13, 2022 Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Hannah, sem er fyrrum risamótsmeistari, lék lokahringinn á 66 höggum og endaði ofar en allir karlar og allar konur á mótinu. Hún vann að lokum með fjögurra högga mun. Hannah Green creates golf history with victory in mixed-gender tournament https://t.co/y9vcRdTovQ— ABC SPORT (@abcsport) February 20, 2022 Hún er númer þrjátíu á heimslistanum en lokahringur á fimm höggum undir pari gerði útslagið. Fyrir lokadaginn þá var hún jöfn í efsta sætinu með karlkylfingunum Andrew Evans, Matthew Millar og Blake Collyer. „Þetta var skrítið. Ég dreymi vanalega ekki golf en mér dreymdi það í nótt að ég myndi vinna. Ég sá sjálfa mig halda á bikarnum og fólk að sprauta yfir mig kampavíni. Svo vaknaði ég og vonaði að þetta væri ekki bara draumur,“ sagði Hannah Green eftir sigurinn. Australian golfer Hannah Green has made history, becoming the first woman in the world to win a tournament competing against men. The 25-year-old dominated the mixed-event at Cobram, and victory tasted especially good. @AliciaMuling9 #9News pic.twitter.com/WCJPx9BpXf— 9News Melbourne (@9NewsMelb) February 20, 2022 „Mér líður stórkostlega og er bara þakklát fyrir að hafa komið hingað. Það var ekki alveg á dagskránni hjá mér. Ég ætlaði heim til Perth en stundum gerast bara hlutirnir og ég svo ánægð með að hafa tekið þátt,“ sagði Green. The Players Series mótin voru sett á laggirnar árið 2021 og eru hluti af PGA-mótaröðinni í Ástralasíu. Þessi mót skera sig út af því að þar keppa karlar og konur saman. Besti árangur konu fyrir þetta mót um helgina var hjá Su Oh sem náði þriðja sætinu á TPS Victoria mótinu í fyrra. How Hannah Green celebrated her @VicOpenGolf victory pic.twitter.com/AuYgQCeYxn— GOLFTV (@GOLFTV) February 13, 2022
Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira