Gunnar Smári gefur kost á sér til formennsku í Heimdalli Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2022 12:30 Gunnar Smári Þorsteinsson. Aðsend Gunnar Smári Þorsteinsson hefur gefið kost á sér til formennsku í Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Aðalfundur félagsins fer fram í vikunni eða dagana 23. til 25. febrúar. Áður hefur verið greint frá því að Birta Karen Tryggvadóttir gefi kost á sér til formennsku í félaginu. Í tilkynningu segir að Gunnar Smári sé 26 ára og sé á lokaári í meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands. „Árin 2016-2020 starfaði Gunnar Smári hjá Borgun, m.a. sem sérfræðingur í rekstrarlausnum á færsluhirðingarsviði. Þá hefur hann undanfarin tvö ár starfað sem laganemi á Rétti – Aðalsteinsson & partners. Gunnar Smári var aðstoðarmaður dósents við Lagadeild HÍ og hefur verið aðstoðarkennari við deildina. Sumarið 2020 vann Gunnar Smári að rannsóknarverkefni um áhrif ófyrirsjáanlegra og óviðráðanlegra ytri atvika á skuldbindingargildi samninga, en verkefnið var styrkt af nýsköpunarsjóði námsmanna. Gunnar Smári hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum undanfarin ár. Hann situr í framkvæmdastjórn SUS og er alþjóðafulltrúi sambandsins. Hann sat í stjórn Heimdallar 2018-2020, stjórn Vöku fls. 2018-2019 og stjórn Orators, félags laganema í HÍ 2019-2020, sem ritstjóri Úlfljóts, tímarits laganema. Þá var hann framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators 2020-2021,“ segir í tilkynningunni. Ásamt Gunnari skipa eftirfarandi aðilar framboðslistann: Brynja Kristín Magnúsdóttir, 26 ára, lögfræðingur. Arent Orri Jónsson, 19 ára, laganemi við Háskóla Íslands. Halldís Hrund Guðmundsdóttir, 29 ára, fyrirtækjaeigandi. Alfreð Ari Chiarolanzio, 30 ára, tæknimaður. Silja Ísberg, 29 ára, sérfræðingur hjá ársreikningaskrá. Guðmundur Skarphéðinsson, 22 ára, laganemi við Háskóla Íslands og formaður Orators, félags laganema í HÍ. Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, 20 ára, stúdent úr Verslunarskóla Íslands og vaktstjóri í Hreyfingu. Logi Stefánsson, 20 ára, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands. Sædís Jónsdóttir, 26 ára, verkfræðinemi. Daníel Hjörvar Guðmundsson, 23 ára, laganemi við Háskóla Íslands. Anna Lára Orlowska, 27 ára, sálfræðinemi við Háskólann í Reykjavík. Garðar Árni Garðarsson, 21 árs, laganemi við Háskóla Íslands. Nína Rún Óladóttir, 27 ára, viðskiptafræðingur. Gísli Garðar Bergsson, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Sigríður Birna Róbertsdóttir, 30 ára, meistaranemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Eiður Atli Axelsson, 17 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Margrét Björk Grétarsdóttir, 24 ára, íþróttafræðinemi við Háskólann í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Áður hefur verið greint frá því að Birta Karen Tryggvadóttir gefi kost á sér til formennsku í félaginu. Í tilkynningu segir að Gunnar Smári sé 26 ára og sé á lokaári í meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands. „Árin 2016-2020 starfaði Gunnar Smári hjá Borgun, m.a. sem sérfræðingur í rekstrarlausnum á færsluhirðingarsviði. Þá hefur hann undanfarin tvö ár starfað sem laganemi á Rétti – Aðalsteinsson & partners. Gunnar Smári var aðstoðarmaður dósents við Lagadeild HÍ og hefur verið aðstoðarkennari við deildina. Sumarið 2020 vann Gunnar Smári að rannsóknarverkefni um áhrif ófyrirsjáanlegra og óviðráðanlegra ytri atvika á skuldbindingargildi samninga, en verkefnið var styrkt af nýsköpunarsjóði námsmanna. Gunnar Smári hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum undanfarin ár. Hann situr í framkvæmdastjórn SUS og er alþjóðafulltrúi sambandsins. Hann sat í stjórn Heimdallar 2018-2020, stjórn Vöku fls. 2018-2019 og stjórn Orators, félags laganema í HÍ 2019-2020, sem ritstjóri Úlfljóts, tímarits laganema. Þá var hann framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators 2020-2021,“ segir í tilkynningunni. Ásamt Gunnari skipa eftirfarandi aðilar framboðslistann: Brynja Kristín Magnúsdóttir, 26 ára, lögfræðingur. Arent Orri Jónsson, 19 ára, laganemi við Háskóla Íslands. Halldís Hrund Guðmundsdóttir, 29 ára, fyrirtækjaeigandi. Alfreð Ari Chiarolanzio, 30 ára, tæknimaður. Silja Ísberg, 29 ára, sérfræðingur hjá ársreikningaskrá. Guðmundur Skarphéðinsson, 22 ára, laganemi við Háskóla Íslands og formaður Orators, félags laganema í HÍ. Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, 20 ára, stúdent úr Verslunarskóla Íslands og vaktstjóri í Hreyfingu. Logi Stefánsson, 20 ára, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands. Sædís Jónsdóttir, 26 ára, verkfræðinemi. Daníel Hjörvar Guðmundsson, 23 ára, laganemi við Háskóla Íslands. Anna Lára Orlowska, 27 ára, sálfræðinemi við Háskólann í Reykjavík. Garðar Árni Garðarsson, 21 árs, laganemi við Háskóla Íslands. Nína Rún Óladóttir, 27 ára, viðskiptafræðingur. Gísli Garðar Bergsson, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Sigríður Birna Róbertsdóttir, 30 ára, meistaranemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Eiður Atli Axelsson, 17 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Margrét Björk Grétarsdóttir, 24 ára, íþróttafræðinemi við Háskólann í Reykjavík.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira