Hafa handsamað gíslatökumanninn í Hollandi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 22. febrúar 2022 21:55 Íbúar á svæðinu sögðust hafa heyrt skothvelli um klukkan hálf sex í kvöld að íslenskum tíma. AP/Peter Dejong Vopnaður karlmaður tók fólk í gíslingu í Apple-verslun í miðborg Amsterdam fyrr í kvöld. Aðgerðir lögreglu stóðu yfir í nokkrar klukkustundir áður en maðurinn var handsamaður. Gíslarnir eru komnir í öruggt skjól. Vitni sögðust hafa heyrt skothvelli í kringum verslunina eftir að tilraun var gerð til vopnaðs ráns um klukkan hálf sex í kvöld, að íslenskum tíma. Um klukkan hálf tíu að íslenskum tíma greindi síðan lögregla frá því að nokkrum hefði verið sleppt en að ástandið væri enn eldfimt. Að því er kemur fram í frétt Reuters um málið voru sérsveitir lögreglu kallaðar út að versluninni vegna málsins skömmu eftir klukkan sex en myndbönd af vettvangi bentu til þess að maðurinn héldi að minnsta kosti einum í gíslingu með skotvopni. Footage of the active hostage situation inside the Apple Store on the #Leidseplein, Amsterdam pic.twitter.com/S6BL6rIkIq— Vincent de Boer (@vincentdeboer) February 22, 2022 Lögregla segist nú gefa takmarkaðar upplýsingar um stöðuna en slík upplýsingagjöf gæti að þeirra sögn haft áhrif á aðgerðir lögreglu á svæðinu. Torgið fyrir framan verslunina hefur verið rýmt og íbúar á svæðinu beðnir um að halda sig heima og koma ekki til að fylgjast með. Uppfært 21:58: Lögreglan segir gíslatökumannin nú vera kominn út úr versluninni þar sem verið var að skima hann fyrir sprengiefnum. Þau hafa nú stjórn á stöðuni og segja alla gíslanna nú örugga en vilja ekki gefa upplýsingar um hver staðan á gíslatökumanninum er. We kunnen bevestigen dat de gijzelnemer uit de Apple Store is. Hij ligt op straat en met een robot wordt hij onderzocht op explosieven. Vanaf afstand hebben politiemensen hem met vuurwapens onder controle. De gijzelaar is in veiligheid.— Politie Eenheid Amsterdam (@POL_Amsterdam) February 22, 2022 Holland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Vitni sögðust hafa heyrt skothvelli í kringum verslunina eftir að tilraun var gerð til vopnaðs ráns um klukkan hálf sex í kvöld, að íslenskum tíma. Um klukkan hálf tíu að íslenskum tíma greindi síðan lögregla frá því að nokkrum hefði verið sleppt en að ástandið væri enn eldfimt. Að því er kemur fram í frétt Reuters um málið voru sérsveitir lögreglu kallaðar út að versluninni vegna málsins skömmu eftir klukkan sex en myndbönd af vettvangi bentu til þess að maðurinn héldi að minnsta kosti einum í gíslingu með skotvopni. Footage of the active hostage situation inside the Apple Store on the #Leidseplein, Amsterdam pic.twitter.com/S6BL6rIkIq— Vincent de Boer (@vincentdeboer) February 22, 2022 Lögregla segist nú gefa takmarkaðar upplýsingar um stöðuna en slík upplýsingagjöf gæti að þeirra sögn haft áhrif á aðgerðir lögreglu á svæðinu. Torgið fyrir framan verslunina hefur verið rýmt og íbúar á svæðinu beðnir um að halda sig heima og koma ekki til að fylgjast með. Uppfært 21:58: Lögreglan segir gíslatökumannin nú vera kominn út úr versluninni þar sem verið var að skima hann fyrir sprengiefnum. Þau hafa nú stjórn á stöðuni og segja alla gíslanna nú örugga en vilja ekki gefa upplýsingar um hver staðan á gíslatökumanninum er. We kunnen bevestigen dat de gijzelnemer uit de Apple Store is. Hij ligt op straat en met een robot wordt hij onderzocht op explosieven. Vanaf afstand hebben politiemensen hem met vuurwapens onder controle. De gijzelaar is in veiligheid.— Politie Eenheid Amsterdam (@POL_Amsterdam) February 22, 2022
Holland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira