Gestur Þór leiðir lista Sjálfstæðismanna í Ölfusi og Elliði bæjarstjóraefnið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 09:42 Elliði Vignisson er bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ölfusi og Gestur Þór Kristjánsson oddviti á lista þeirra. Vísir Gestur Þór Kristjánsson húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar í Ölfusi mun leiða lista Sjálfstæðismanna í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Elliði Vignisson, núverandi sveitarstjóri, er bæjarstjóraefni flokksins. Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista flokksins í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fara fram 14. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á listanum sé fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu úr ólíkum áttum. Mikil endurnýjun sé á listanum en þar einnig að finna reynslumikla einstaklinga á sviði sveitarstjórnarmála. Þá séu bæði frambjóðendur úr Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss á listanum og margir fæddir og uppaldir í sveitarfélaginu. Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið í meirihluta síðasta kjörtímabilið og segir í tilkynningunni að undir stjórn hans hafi sveitarfélagið vaxið og dafnað. Velferð íbúa og uppbygging í innviðum hafi verið áherslumál auk atvinnumála. Aldrei hafi verið fleiri íbúar í sveitarfélaginu og mikill kraftur sé í uppbyggingu, bæði íbúðarhúsnæðis og iðnaðarhúsnæðis. Höfnin sé þá að stækka, atvinnutækifærum fjölgi og þjónusta hafi verið aukin með áherslu á börn, fjölskyldur og eldri borgara. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan: Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari Ölfus Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista flokksins í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fara fram 14. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á listanum sé fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu úr ólíkum áttum. Mikil endurnýjun sé á listanum en þar einnig að finna reynslumikla einstaklinga á sviði sveitarstjórnarmála. Þá séu bæði frambjóðendur úr Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss á listanum og margir fæddir og uppaldir í sveitarfélaginu. Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið í meirihluta síðasta kjörtímabilið og segir í tilkynningunni að undir stjórn hans hafi sveitarfélagið vaxið og dafnað. Velferð íbúa og uppbygging í innviðum hafi verið áherslumál auk atvinnumála. Aldrei hafi verið fleiri íbúar í sveitarfélaginu og mikill kraftur sé í uppbyggingu, bæði íbúðarhúsnæðis og iðnaðarhúsnæðis. Höfnin sé þá að stækka, atvinnutækifærum fjölgi og þjónusta hafi verið aukin með áherslu á börn, fjölskyldur og eldri borgara. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan: Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari
Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari
Ölfus Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent