Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 22:45 Frank Lampard. vísir/Getty Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Skömmu eftir að Phil Foden kom Man City í forystu á 81.mínútu handlék liðsfélagi hans, Rodri, boltann innan vítateigs Man City. Dómarinn stöðvaði leikinn til að láta skoða atvikið gaumgæfilega í VAR og eftir langan umhugsunartíma ákvað dómarateymið að dæma ekki víti. Lampard var öskureiður í leikslok og segir ekkert geta afsakað þessi mistök dómaranna. „Þeir eyddu tveimur mínutum í að skoða þetta og hvernig þeim dettur í hug að dæma ekki víti þegar boltinn fer beint í höndina á honum í ónáttúrulegri stöðu er ótrúlegt. Ég á þriggja ára dóttir heima sem hefði getað séð að þetta var vítaspyrna,“ segir Lampard og heldur áfram að hrauna yfir dómarateymið. „Mistök eru þegar þú gerðir eitthvað rangt og hafðir ekki tíma til að hugsa um það. Þeir höfðu tvær mínútur til að hugsa þetta. Þetta er bara í besta falli vanhæfni,“ segir Lampard. I ve got a three-year-old daughter at home who could tell you that s a penalty. Frank Lampard made his thoughts clear on Rodri s controversial handball pic.twitter.com/JIZXYFqhcl— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 26, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Skömmu eftir að Phil Foden kom Man City í forystu á 81.mínútu handlék liðsfélagi hans, Rodri, boltann innan vítateigs Man City. Dómarinn stöðvaði leikinn til að láta skoða atvikið gaumgæfilega í VAR og eftir langan umhugsunartíma ákvað dómarateymið að dæma ekki víti. Lampard var öskureiður í leikslok og segir ekkert geta afsakað þessi mistök dómaranna. „Þeir eyddu tveimur mínutum í að skoða þetta og hvernig þeim dettur í hug að dæma ekki víti þegar boltinn fer beint í höndina á honum í ónáttúrulegri stöðu er ótrúlegt. Ég á þriggja ára dóttir heima sem hefði getað séð að þetta var vítaspyrna,“ segir Lampard og heldur áfram að hrauna yfir dómarateymið. „Mistök eru þegar þú gerðir eitthvað rangt og hafðir ekki tíma til að hugsa um það. Þeir höfðu tvær mínútur til að hugsa þetta. Þetta er bara í besta falli vanhæfni,“ segir Lampard. I ve got a three-year-old daughter at home who could tell you that s a penalty. Frank Lampard made his thoughts clear on Rodri s controversial handball pic.twitter.com/JIZXYFqhcl— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 26, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti