Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 15:01 Galdur Guðmundsson handsalar samninginn um að koma til Kaupmannahafnar í sumar og spila með liðum FCK. fck.dk Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. Breiðablik fær Galdur frá Breiðabliki í sumar, eftir að hann hefur náð 16 ára aldri í apríl og klárað grunnskólanám sitt. „Það er mikill heiður fyrir mig að FCK vilji gera samning við mig,“ sagði Galdur við heimasíðu FCK. Hann er uppalinn hjá ÍBV en kom til Breiðabliks sumarið 2019. „Ég hef átt þrjú mjög góð ár í Breiðabliki þar sem ég hef þróast mikið og það er því rökrétt að taka skref upp á við á mínum ferli og ég tel mig tilbúinn í það,“ sagði Galdur. Hjá FCK eru fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson, og ljóst að félagið er vel vakandi fyrir ungum, íslenskum leikmönnum. Einn sá hæfileikaríkasti á Norðurlöndum „Galdur er einn af allra hæfileikaríkustu leikmönnum Norðurlanda í sínum áragangi,“ sagði Mikkel Köhler sem er yfirmaður leikmannaleitar FCK. „Hann er með mikla sóknarhæfileika sem gera að verkum að hann getur gert útslagið í leikjum. Hann er fljótur, spilar með báðum fótum, og ekki síst er hann ungur maður með mjög metnaðarfullt hugarfar. Við höfum fylgt Galdri eftir lengi og fengum hann til að æfa með okkur í nóvember þar sem hann stóð sig mjög vel. Hann hefur þegar reynslu úr meistaraflokki hjá Breiðabliki, meðal annars á móti okkar liðið í Portúgal nýverið,“ sagði Köhler. Galdur hefur leikið fjóra U17-landsleiki og skorað í þeim eitt mark. Hann lék sinn fyrsta leik í efstu deild þegar Breiðablik vann Fylki 7-0 í Pepsi Max-deildinni í fyrra og varð þá yngsti Bliki sögunnar til að spila í efstu deild. Danski boltinn Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira
Breiðablik fær Galdur frá Breiðabliki í sumar, eftir að hann hefur náð 16 ára aldri í apríl og klárað grunnskólanám sitt. „Það er mikill heiður fyrir mig að FCK vilji gera samning við mig,“ sagði Galdur við heimasíðu FCK. Hann er uppalinn hjá ÍBV en kom til Breiðabliks sumarið 2019. „Ég hef átt þrjú mjög góð ár í Breiðabliki þar sem ég hef þróast mikið og það er því rökrétt að taka skref upp á við á mínum ferli og ég tel mig tilbúinn í það,“ sagði Galdur. Hjá FCK eru fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson, og ljóst að félagið er vel vakandi fyrir ungum, íslenskum leikmönnum. Einn sá hæfileikaríkasti á Norðurlöndum „Galdur er einn af allra hæfileikaríkustu leikmönnum Norðurlanda í sínum áragangi,“ sagði Mikkel Köhler sem er yfirmaður leikmannaleitar FCK. „Hann er með mikla sóknarhæfileika sem gera að verkum að hann getur gert útslagið í leikjum. Hann er fljótur, spilar með báðum fótum, og ekki síst er hann ungur maður með mjög metnaðarfullt hugarfar. Við höfum fylgt Galdri eftir lengi og fengum hann til að æfa með okkur í nóvember þar sem hann stóð sig mjög vel. Hann hefur þegar reynslu úr meistaraflokki hjá Breiðabliki, meðal annars á móti okkar liðið í Portúgal nýverið,“ sagði Köhler. Galdur hefur leikið fjóra U17-landsleiki og skorað í þeim eitt mark. Hann lék sinn fyrsta leik í efstu deild þegar Breiðablik vann Fylki 7-0 í Pepsi Max-deildinni í fyrra og varð þá yngsti Bliki sögunnar til að spila í efstu deild.
Danski boltinn Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira