Marsch tekur við Leeds United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 21:30 Jesse Marsch er nýr þjálfari Leeds United. Twitter/@LUFC Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. Marsch skrifaði undir samning til ársins 2025 en það kemur þó fram að fyrst þurfi hann að fá atvinnuleyfi. Gangi það eftir þá ætti hann að stýra sínum fyrsta leik um helgina er Leeds mætir Leicester City. Marsch stýrði síðast RB Leipzig í Þýskalandi en hann tók við sumarið 2021 eftir að Julian Nagelsmann tók við Þýskalandsmeisturum Bayern. Marsch endist ekki lengi sem aðalþjálfari Leipzig en hann var látinn taka poka sinn í desember. Þessi fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna var ráðinn sem aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins eftir að skórnir fóru upp í hillu. Eftir það tók hann við Montreal Impact áður en hann gerðist þjálfari New York Red Bulls. Þaðan fór hann til Austurríkis þar sem hann gerðist þjálfari Red Bull Salzburg. Var hann þar frá 2019 til 2021 áður en hann tók við Leipzig. Marsch er nú mættur til Leeds United og á að hjálpa liðinu að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. : "The mentality to fight for the fans and fight for each other, this is what I love." pic.twitter.com/vSyiEnQjuY— Leeds United (@LUFC) February 28, 2022 Leeds United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur aðeins skorað 29 mörk til þessa en fengið á sig 60. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Marsch skrifaði undir samning til ársins 2025 en það kemur þó fram að fyrst þurfi hann að fá atvinnuleyfi. Gangi það eftir þá ætti hann að stýra sínum fyrsta leik um helgina er Leeds mætir Leicester City. Marsch stýrði síðast RB Leipzig í Þýskalandi en hann tók við sumarið 2021 eftir að Julian Nagelsmann tók við Þýskalandsmeisturum Bayern. Marsch endist ekki lengi sem aðalþjálfari Leipzig en hann var látinn taka poka sinn í desember. Þessi fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna var ráðinn sem aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins eftir að skórnir fóru upp í hillu. Eftir það tók hann við Montreal Impact áður en hann gerðist þjálfari New York Red Bulls. Þaðan fór hann til Austurríkis þar sem hann gerðist þjálfari Red Bull Salzburg. Var hann þar frá 2019 til 2021 áður en hann tók við Leipzig. Marsch er nú mættur til Leeds United og á að hjálpa liðinu að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. : "The mentality to fight for the fans and fight for each other, this is what I love." pic.twitter.com/vSyiEnQjuY— Leeds United (@LUFC) February 28, 2022 Leeds United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 23 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur aðeins skorað 29 mörk til þessa en fengið á sig 60.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira