Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Sindri Sverrisson skrifar 1. mars 2022 14:01 Blikakonur hópuðust saman á vellinum í Karkív eftir markalaust jafntefli við heimakonur í nóvember. Borgin varð fyrir eldflaugaárás Rússa í gær. Blikar.is/@danriversitv Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. Blikakonur voru staddar í Karkív vegna leiks við heimakonur í Meistaradeild Evrópu í fótbolta 9. nóvember. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Kópavogsliðið sótti þannig sitt eina stig í riðlakeppninni til Úkraínu. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, endurvarpaði myndskeiði frá Frelsistorginu í Karkív þar sem Dani Rivers, fréttamaður ITV, sýnir eyðilegginguna eftir eldflaugaárásina. Þetta er hryllilegt, fallega torgið sem ég stóð á áhyggjulaus á fyrir þremur mánuðum, sprengt upp https://t.co/QT5DYw835P— Ingibjörg Auður (@ingibog89) March 1, 2022 Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir minnst tíu almenna borgara hafa fallið í eldflaugaárásinni í Karkív sem Vólódímir Selenskí, forseti Úkraínu, hefur lýst sem hreinu og kláru hryðjuverki. Minnst 35 manns munu hafa særst. „Þetta er án nokkurs vafa stríðsglæpur. Gegn friðsælli borg. Friðsælum íbúðahverfum. Ekki nokkur hergögn í sjónmáli,“ sagði Selenskí í myndbandi á Facebook-síðu sinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Blikakonur voru staddar í Karkív vegna leiks við heimakonur í Meistaradeild Evrópu í fótbolta 9. nóvember. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Kópavogsliðið sótti þannig sitt eina stig í riðlakeppninni til Úkraínu. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, endurvarpaði myndskeiði frá Frelsistorginu í Karkív þar sem Dani Rivers, fréttamaður ITV, sýnir eyðilegginguna eftir eldflaugaárásina. Þetta er hryllilegt, fallega torgið sem ég stóð á áhyggjulaus á fyrir þremur mánuðum, sprengt upp https://t.co/QT5DYw835P— Ingibjörg Auður (@ingibog89) March 1, 2022 Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir minnst tíu almenna borgara hafa fallið í eldflaugaárásinni í Karkív sem Vólódímir Selenskí, forseti Úkraínu, hefur lýst sem hreinu og kláru hryðjuverki. Minnst 35 manns munu hafa særst. „Þetta er án nokkurs vafa stríðsglæpur. Gegn friðsælli borg. Friðsælum íbúðahverfum. Ekki nokkur hergögn í sjónmáli,“ sagði Selenskí í myndbandi á Facebook-síðu sinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13