Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 12:31 Cain Velasquez sést hér eftir síðasta UFC bardaga sinn þar sem hann tapaði á móti Francis Ngannou. Getty/Josh Hedges UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez var handtekinn af lögreglunni í San Jose í gær grunaður um manndrápstilraun í úthverfi borgarinnar. Former UFC champion Cain Velasquez booked on attempted murder charge https://t.co/DwsWqNqSKi— Post Sports (@PostSports) March 2, 2022 Cain Velasquez er margfaldur heimsmeistari í UFC og einn af þeim stóru í sportinu og handtaka hans hefur því vakið mikla athygli. Washington Post hefur heimildir fyrir því að Velasquez hafi þarna skotið barnaníðing sem hann taldi að hefði brotið kynferðislega á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez skaut á bíl með tveimur mönnum innanborðs og annar þeirra var fluttur á sjúkrahús. Hann er ekki sagður vera í lífshættu. Report: Cain Velasquez allegedly shot at man accused of molesting a relative https://t.co/QG8seHCLg6— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 2, 2022 Sá sem slasaðist meira en sagður vera stjúpfaðir þess sem Velasquez ætlaði að skjóta. Umræddur barnaníðingur hafði verið látinn laus gegn tryggingu á föstudaginn var en hann hafði áður verið handtekinn fyrir að brjóta kynferðislega á barni undir fjórtán ára. Hinn 39 ára gamli Velasquez var ekki laus gegn tryggingu og er nú í Santa Clara fangelsinu en hann fer fyrir dómara seinna í dag. Velasquez er frá Kaliforníu og æfir og þjálfari í American Kickboxing Academy í San Jose sem er aðeins átta kílómetrum frá þeim stað sem skotárásin varð. Velasquez varð þungavigtarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE. MMA Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Velasquez var handtekinn af lögreglunni í San Jose í gær grunaður um manndrápstilraun í úthverfi borgarinnar. Former UFC champion Cain Velasquez booked on attempted murder charge https://t.co/DwsWqNqSKi— Post Sports (@PostSports) March 2, 2022 Cain Velasquez er margfaldur heimsmeistari í UFC og einn af þeim stóru í sportinu og handtaka hans hefur því vakið mikla athygli. Washington Post hefur heimildir fyrir því að Velasquez hafi þarna skotið barnaníðing sem hann taldi að hefði brotið kynferðislega á barni innan fjölskyldunnar. Velasquez skaut á bíl með tveimur mönnum innanborðs og annar þeirra var fluttur á sjúkrahús. Hann er ekki sagður vera í lífshættu. Report: Cain Velasquez allegedly shot at man accused of molesting a relative https://t.co/QG8seHCLg6— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 2, 2022 Sá sem slasaðist meira en sagður vera stjúpfaðir þess sem Velasquez ætlaði að skjóta. Umræddur barnaníðingur hafði verið látinn laus gegn tryggingu á föstudaginn var en hann hafði áður verið handtekinn fyrir að brjóta kynferðislega á barni undir fjórtán ára. Hinn 39 ára gamli Velasquez var ekki laus gegn tryggingu og er nú í Santa Clara fangelsinu en hann fer fyrir dómara seinna í dag. Velasquez er frá Kaliforníu og æfir og þjálfari í American Kickboxing Academy í San Jose sem er aðeins átta kílómetrum frá þeim stað sem skotárásin varð. Velasquez varð þungavigtarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE.
MMA Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira