KR vann gegn Leikni í átta marka leik | Selfyssingar höfðu betur í botnslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2022 21:41 Atli Sigurjónsson skoraði þrennu fyrir KR í kvöld. VÍSIR/DANÍEL Tveir leikir fóru fram í A-deild karla í Lengjubikarnum í kvöld. KR-ingar unnu 5-3 útisigur gegn Leikni og Selfyssingar unnu 2-0 sigur gegn Grindvíkingum. Atli Sigurjónsson kom KR-ingum yfir gegn Leikni eftir tuttugu mínútna leik, en það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Mikkel Dahl jafnaði metin fyrir heimamenn strax í upphafi síðari hálfleiks áður en Atli Sigurjónsson kom KR-ingum yfir á nýjan leik á 49. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar var staðan orðin 4-1 eftir tvö snögg mörk frá Kristjáni Flóka Finnbogasyni og Stefáni Árna Geirssyni. Mikkel Dahl minnkaði muninn í 4-2 á 63. mínútu og Patryk Hryniewicki skoraði þriðja mark Leiknis tíu mínútum síðar. Nær komust Leiknismenn þó ekki og Atli Sigurjónsson gulltryggði 5-3 sigur KR stuttu fyrir leikslok og fullkomnaði um leið þrennu sína. KR og Leiknir sitja í efstu tveimur sætum riðils þrjú, KR á toppnum með tíu stig og Leiknir sæti neðar með sjö. Þá vann Selfoss góðan 2-0 sigur gegn Grindvíkingum í botnslag fjórða riðils. Valdimar Jóhannsson kom Selfyssingum yfir stuttu fyrir hálfleik og Hrvoje Tokic tryggði sigurinn á lokamínútu leiksins. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Atli Sigurjónsson kom KR-ingum yfir gegn Leikni eftir tuttugu mínútna leik, en það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Mikkel Dahl jafnaði metin fyrir heimamenn strax í upphafi síðari hálfleiks áður en Atli Sigurjónsson kom KR-ingum yfir á nýjan leik á 49. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar var staðan orðin 4-1 eftir tvö snögg mörk frá Kristjáni Flóka Finnbogasyni og Stefáni Árna Geirssyni. Mikkel Dahl minnkaði muninn í 4-2 á 63. mínútu og Patryk Hryniewicki skoraði þriðja mark Leiknis tíu mínútum síðar. Nær komust Leiknismenn þó ekki og Atli Sigurjónsson gulltryggði 5-3 sigur KR stuttu fyrir leikslok og fullkomnaði um leið þrennu sína. KR og Leiknir sitja í efstu tveimur sætum riðils þrjú, KR á toppnum með tíu stig og Leiknir sæti neðar með sjö. Þá vann Selfoss góðan 2-0 sigur gegn Grindvíkingum í botnslag fjórða riðils. Valdimar Jóhannsson kom Selfyssingum yfir stuttu fyrir hálfleik og Hrvoje Tokic tryggði sigurinn á lokamínútu leiksins.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira