Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2022 11:31 Djed Spence er einkar eftirsóttur. Jon Hobley/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. Ekki er langt síðan Vísir fjallaði um óvæntan áhuga ítalskra knattspyrnuliða á enskum leikmönnum, þá sérstaklega miðvörðum. Áhugi þýskra úrvalsdeildarliða á ungum og efnilegum enskum leikmönnum er ekki nýr undir sólinni en þá hafa lið helst leitað í akademíur sterkustu liða Englands. Bæjarar fara ótroðnar slóðir en á síðasta ári sömdu þeir við bakvörðinn Omar Richards en hann frá Reading á frjálsri sölu. Hinn 24 ára gamli Richards hefur komið við sögu í alls 14 leikjum á leiktíðinni. Very respectful, laid back and thoughtful #Arsenal, #THFC & #LFC all harbour interest A player that Forest must try to secure for as long as possible From an outcast at #Boro to a man in demand, Djed Spence is thriving at #NFFC @NottmTails, @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 3, 2022 Samkvæmt Sky Sports horfa forráðamenn Bayern til ensku B-deildarinnar í leit að bakverði á nýjan leik. Um er að ræða hinn 21 árs Djed Spence sem leikur í dag með Nottingham Forest en hann er þar á láni frá Middlesbrough, öðru B-deildarliði. Spence ku hafa heillað njósnara Bayern en ólíkt Richards þá er verður hann ekki samningslaus fyrr en sumarið 2024. Það er því ljóst að Bæjarar fá Spence ekki frítt og svo er alls óvíst hvort Bayern fái leikmanninn yfir höfuð en fjöldi þýskra liða horfir hýru auga til Nottingham. Talið er að Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafi öll áhuga á leikmanninum. Þá hafa Lundúnafélögin Arsenal og Tottenham Hotspur einnig áhuga á að fá Spence í sínar raðir. Það er ljóst að Middlesbrough ætti í sumar að geta valið úr tilboðum í leikmann sem félagið taldi ekki nægilega góðan fyrir ensku B-deildina fyrir nokkrum mánuðum síðan. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Ekki er langt síðan Vísir fjallaði um óvæntan áhuga ítalskra knattspyrnuliða á enskum leikmönnum, þá sérstaklega miðvörðum. Áhugi þýskra úrvalsdeildarliða á ungum og efnilegum enskum leikmönnum er ekki nýr undir sólinni en þá hafa lið helst leitað í akademíur sterkustu liða Englands. Bæjarar fara ótroðnar slóðir en á síðasta ári sömdu þeir við bakvörðinn Omar Richards en hann frá Reading á frjálsri sölu. Hinn 24 ára gamli Richards hefur komið við sögu í alls 14 leikjum á leiktíðinni. Very respectful, laid back and thoughtful #Arsenal, #THFC & #LFC all harbour interest A player that Forest must try to secure for as long as possible From an outcast at #Boro to a man in demand, Djed Spence is thriving at #NFFC @NottmTails, @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 3, 2022 Samkvæmt Sky Sports horfa forráðamenn Bayern til ensku B-deildarinnar í leit að bakverði á nýjan leik. Um er að ræða hinn 21 árs Djed Spence sem leikur í dag með Nottingham Forest en hann er þar á láni frá Middlesbrough, öðru B-deildarliði. Spence ku hafa heillað njósnara Bayern en ólíkt Richards þá er verður hann ekki samningslaus fyrr en sumarið 2024. Það er því ljóst að Bæjarar fá Spence ekki frítt og svo er alls óvíst hvort Bayern fái leikmanninn yfir höfuð en fjöldi þýskra liða horfir hýru auga til Nottingham. Talið er að Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafi öll áhuga á leikmanninum. Þá hafa Lundúnafélögin Arsenal og Tottenham Hotspur einnig áhuga á að fá Spence í sínar raðir. Það er ljóst að Middlesbrough ætti í sumar að geta valið úr tilboðum í leikmann sem félagið taldi ekki nægilega góðan fyrir ensku B-deildina fyrir nokkrum mánuðum síðan. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira