Almar leiðir lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ Árni Sæberg skrifar 6. mars 2022 09:25 Almar Guðmundsson leiðir lista Sjálfstæðisflokks í Garðabæ. Aðsend Almar Guðmundson vann prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og leiðir því lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Almar hlaut 832 atkvæði í fyrsta sæti eða 35,1 prósent. Annar mótframbjóðandi hans Áslaug Hulda Jónsdóttir fylgdi honum fast á hæla með 791 atkvæði eða 33,4 prósent og hreppti annað sæti á lista. Þegar fyrstu tölur voru lesnar um klukkan 22 í gærkvöldi leiddi Áslaug með tíu atkvæðum. Þriðji frambjóðandi í fyrsta sæti, Sigríður Hulda Jónsdóttir, hlaut 652 atkvæði í fyrsta sæti eða 27,5 prósent og vermir fjórða sæti listans. Björg Fenger, sem sóttist eftir öðru sæti, er í þriðja sæti. Líkur eru á því að Sjálfstæðismenn í Garðabæ hafi valið næsta bæjarstjóra bæjarins í gær en flokkurinn hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar lengur en elstu menn muna. Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, ákvað í lok síðasta árs að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. Listi Sjálfstæðisflokksins í Garðbæ: 1.sæti Almar Guðmundssson með 832 atkvæði í 1. sæti. 2.sæti Áslaug Hulda Jónsdóttir með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti. 3.sæti Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti 4.sæti Sigríður Hulda Jónsdóttir með 1177 atkvæði í 1.-4. sæti 5.sæti Margrét Bjarnadóttir með 828 atkvæði í 1.-5. sæti 6.sæti Hrannar Bragi Eyjólfsson með 1048 atkvæði í 1.-6. sæti. 7.sæti Gunnar Valur Gíslason með 1111 atkvæði í 1.-7. sæti. 8.sæti Guðfinnur Sigurvinsson með 1193 atkvæði í 1.-8. sæti. Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06 Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03 Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira
Almar hlaut 832 atkvæði í fyrsta sæti eða 35,1 prósent. Annar mótframbjóðandi hans Áslaug Hulda Jónsdóttir fylgdi honum fast á hæla með 791 atkvæði eða 33,4 prósent og hreppti annað sæti á lista. Þegar fyrstu tölur voru lesnar um klukkan 22 í gærkvöldi leiddi Áslaug með tíu atkvæðum. Þriðji frambjóðandi í fyrsta sæti, Sigríður Hulda Jónsdóttir, hlaut 652 atkvæði í fyrsta sæti eða 27,5 prósent og vermir fjórða sæti listans. Björg Fenger, sem sóttist eftir öðru sæti, er í þriðja sæti. Líkur eru á því að Sjálfstæðismenn í Garðabæ hafi valið næsta bæjarstjóra bæjarins í gær en flokkurinn hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar lengur en elstu menn muna. Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, ákvað í lok síðasta árs að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. Listi Sjálfstæðisflokksins í Garðbæ: 1.sæti Almar Guðmundssson með 832 atkvæði í 1. sæti. 2.sæti Áslaug Hulda Jónsdóttir með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti. 3.sæti Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti 4.sæti Sigríður Hulda Jónsdóttir með 1177 atkvæði í 1.-4. sæti 5.sæti Margrét Bjarnadóttir með 828 atkvæði í 1.-5. sæti 6.sæti Hrannar Bragi Eyjólfsson með 1048 atkvæði í 1.-6. sæti. 7.sæti Gunnar Valur Gíslason með 1111 atkvæði í 1.-7. sæti. 8.sæti Guðfinnur Sigurvinsson með 1193 atkvæði í 1.-8. sæti.
Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06 Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03 Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira
Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06
Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03