Mbappé meiddist á æfingu: Gæti misst af stórleiknum gegn Real Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 19:00 Kylian Mbappé gæti misst af stórleik Real Madríd og París Saint-Germain. John Berry/Getty Images Kylian Mbappé meiddist á æfingu París Saint-Germain í dag. Alls óvíst er hvort hann nái síðari leik liðsins gegn Real Madríd í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. PSG leiðir 1-0 í einvíginu eftir að Mbappé skoraði sigurmarkið í fyrri leik liðanna. Franski sóknarmaðurinn meiddist á æfingu fyrr í dag samkvæmt fjölda heimilda erlendis. Ljóst er að Real myndi fagna því ef hann yrði ekki með í leik liðanna á miðvikudaginn kemur en fyrir bæði Mbappé sem og PSG yrði það mikið áfall. Kylian Mbappé is a doubt to face Real Madrid on Wednesday after an injury in training, per multiple reports pic.twitter.com/wf73XAtIBP— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 The moment Mbappe picked up an injury in PSG training (via @PSG_English) pic.twitter.com/662P4UQiaT— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2022 Real Madríd gerði allt sem í valdi sínu stóð til að festa kaup á Mbappé síðasta sumar og virðist allt benda til að hann verði leikmaður þeirra þegar tímabilinu lýkur en samningur hans við PSG rennur þá út. Hann gerði mögulegum yfirmönnum sínum þó enga greiða er Real mætti til Parísar þann 15. febrúar. Mbappé skoraði stórglæsilegt mark sem reyndist sigurmark leiksins eftir að hafa verið allt í öllu í sóknarleik liðsins. PSG er því með nauma forystu fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabeuu á miðvikudagskvöld. Það er deginum ljósara að PSG er veikara án hins 23 ára gamla Mbappé sem hefur skorað 24 mörk á leiktíðinni og lagt upp 17 til viðbótar í aðeins 34 leikjum. Leikur Real Madríd verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.15 og leikurinn sjálfur svo klukkan 20.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Franski sóknarmaðurinn meiddist á æfingu fyrr í dag samkvæmt fjölda heimilda erlendis. Ljóst er að Real myndi fagna því ef hann yrði ekki með í leik liðanna á miðvikudaginn kemur en fyrir bæði Mbappé sem og PSG yrði það mikið áfall. Kylian Mbappé is a doubt to face Real Madrid on Wednesday after an injury in training, per multiple reports pic.twitter.com/wf73XAtIBP— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 The moment Mbappe picked up an injury in PSG training (via @PSG_English) pic.twitter.com/662P4UQiaT— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2022 Real Madríd gerði allt sem í valdi sínu stóð til að festa kaup á Mbappé síðasta sumar og virðist allt benda til að hann verði leikmaður þeirra þegar tímabilinu lýkur en samningur hans við PSG rennur þá út. Hann gerði mögulegum yfirmönnum sínum þó enga greiða er Real mætti til Parísar þann 15. febrúar. Mbappé skoraði stórglæsilegt mark sem reyndist sigurmark leiksins eftir að hafa verið allt í öllu í sóknarleik liðsins. PSG er því með nauma forystu fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabeuu á miðvikudagskvöld. Það er deginum ljósara að PSG er veikara án hins 23 ára gamla Mbappé sem hefur skorað 24 mörk á leiktíðinni og lagt upp 17 til viðbótar í aðeins 34 leikjum. Leikur Real Madríd verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.15 og leikurinn sjálfur svo klukkan 20.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira