Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. mars 2022 07:01 Úr leik Man City og Man Utd um helgina. Tom Purslow/Getty Images Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. Rangnick tók við sem tímabundinn þjálfari liðsins fyrir áramót með það að markmiði að stýra liðinu út tímabilið og gerast í kjölfarið tæknilegur ráðgjafi. Eitt hans fyrsta verk að ráða íþróttasálfræðinginn Sascha Lense. Það virðist hafa verið mikil þörf á því en Þjóðverjinn telur það deginum ljósara að leikmannahópur Man United skortir andlegan styrk. Hann telur að nær allir leikmenn liðsins eigi erfitt með að yfirstíga erfiðleika. Einu tveir sem virðast ráða við mótlæti eru Scott McTominay og Luke Shaw segir í frétt ESPN um málið. Not many fighters in the Man Utd squad, but Rangnick has been impressed by Shaw and McTominay when the going gets tough https://t.co/vMRsWn6d0j— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 7, 2022 Þó Man Utd hafi aðeins tapað tveimur af 18 leikjum sínum síðan Rangnick tók við þá hefur liðið jafnframt aðeins unnið 8 leiki. Fimm sinnum hefur liðið glutrað niður forystu og endað á að gera jafntefli. Ralf Rangnick, þjálfari Man Utd.AP Photo/Jon Super Aðeins tvívegis hefur liðið komið til baka og náð í stig eftir að lenda undir, gegn Newcastle United og Atlético Madríd. Rangnick og teymi hans hefur miklar áhyggjur af því hversu oft liðið hefur byrjað leiki sterkt og komist yfir til þess eins að enda á að ríghalda í eitt stig eftir að andstæðingurinn hefur jafnað metin. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig að loknum 28 leikjum, stigi minna en Arsenal sem er í 4. sæti með þrjá leiki til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Rangnick tók við sem tímabundinn þjálfari liðsins fyrir áramót með það að markmiði að stýra liðinu út tímabilið og gerast í kjölfarið tæknilegur ráðgjafi. Eitt hans fyrsta verk að ráða íþróttasálfræðinginn Sascha Lense. Það virðist hafa verið mikil þörf á því en Þjóðverjinn telur það deginum ljósara að leikmannahópur Man United skortir andlegan styrk. Hann telur að nær allir leikmenn liðsins eigi erfitt með að yfirstíga erfiðleika. Einu tveir sem virðast ráða við mótlæti eru Scott McTominay og Luke Shaw segir í frétt ESPN um málið. Not many fighters in the Man Utd squad, but Rangnick has been impressed by Shaw and McTominay when the going gets tough https://t.co/vMRsWn6d0j— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 7, 2022 Þó Man Utd hafi aðeins tapað tveimur af 18 leikjum sínum síðan Rangnick tók við þá hefur liðið jafnframt aðeins unnið 8 leiki. Fimm sinnum hefur liðið glutrað niður forystu og endað á að gera jafntefli. Ralf Rangnick, þjálfari Man Utd.AP Photo/Jon Super Aðeins tvívegis hefur liðið komið til baka og náð í stig eftir að lenda undir, gegn Newcastle United og Atlético Madríd. Rangnick og teymi hans hefur miklar áhyggjur af því hversu oft liðið hefur byrjað leiki sterkt og komist yfir til þess eins að enda á að ríghalda í eitt stig eftir að andstæðingurinn hefur jafnað metin. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig að loknum 28 leikjum, stigi minna en Arsenal sem er í 4. sæti með þrjá leiki til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira