Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 17:30 Spaðinn var ansi illa farinn eftir að Alexander Zverev hafði lokið sér af. Áhorfandi fékk spaðann sem minjagrip. AP/Marcos Dominguez Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar. Zverev hafði áður fengið 40.000 dala sekt og verið hent út úr mótinu eftir að hann lamdi tennisspaða sínum ítrekað í stól dómarans, fullur bræði þar sem hann taldi dómarann hafa gert slæm mistök. Zverev, sem er í 3. sæti heimslistans, var að keppa í tvíliðaleik með Marcelo Melo gegn þeim Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev og Melo töpuðu leiknum og að mati Zverevs skipti sköpum að dómarinn dæmdi boltann eitt sinn inni en ekki úti, á mikilvægu augnabliki. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 ATP, samtök atvinnutennisspilara, sendu í dag frá sér yfirlýsingu um að Zverev hefði gerst sekur um ofsafengna framkomu og fengi því fyrrnefnt bann og sekt. Refsingin er hins vegar skilorðsbundin í eitt ár svo að ef að Zverev heldur sig á mottunni fram til 22. febrúar á næsta ári þarf hann ekki að fara í bann né greiða viðbótarsektina. Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Zverev hafði áður fengið 40.000 dala sekt og verið hent út úr mótinu eftir að hann lamdi tennisspaða sínum ítrekað í stól dómarans, fullur bræði þar sem hann taldi dómarann hafa gert slæm mistök. Zverev, sem er í 3. sæti heimslistans, var að keppa í tvíliðaleik með Marcelo Melo gegn þeim Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev og Melo töpuðu leiknum og að mati Zverevs skipti sköpum að dómarinn dæmdi boltann eitt sinn inni en ekki úti, á mikilvægu augnabliki. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 ATP, samtök atvinnutennisspilara, sendu í dag frá sér yfirlýsingu um að Zverev hefði gerst sekur um ofsafengna framkomu og fengi því fyrrnefnt bann og sekt. Refsingin er hins vegar skilorðsbundin í eitt ár svo að ef að Zverev heldur sig á mottunni fram til 22. febrúar á næsta ári þarf hann ekki að fara í bann né greiða viðbótarsektina.
Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira