Ferðamennirnir á leið af Vatnajökli til Reykjavíkur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 8. mars 2022 17:38 Mynd af undirbúningi fyrir björgunarleiðangurinn á Vatnajökul í kvöld. Landhelgisgæslan/Guðmundur Örn Magnússon Ferðamennirnir sem leitað var að á Sylgjujökli í vestanverðum Vatnajökli eru komnir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar heilir á húfi. Hjálparbeiðni barst frá fólkinu um miðjan dag, það hafði fallið í vatn og blotnað og var orðið mjög kalt. Þyrla Gæslunnar var kölluð út í dag ásamt björgunarsveitum til að koma fólkinu til aðstoðar. Aðstæður á jöklinum voru slæmar, veður á svæðinu var afar slæmt og skyggni lélegt þegar þyrlan gerði tilraun til að finna fólkið fyrr í kvöld. Það var björgunarsveitarfólk á snjósleðum og björgunarsveitarbíl sem kom að fólkinu laust eftir klukkan tíu í kvöld og hlúðu að þeim þar sem til þyrlan kom á svæðið og flutti fólkið heim. Fólkið hafði grafið sig í fönn á meðan það beið eftir aðstoð. Fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni að eldsneytistankar þyrlunnar hafi verið fylltir í Reykjavík og undanfarar frá Landsbjörg fengnir til að fara með þyrlunni frá Reykjavík þegar veður varð betra. Þá hafi fjöldi björgunarsveitarmanna verið kallaður út til að leita fólksins við krefjandi aðstæður á jöklinum og leitin hafi borið árangur á ellefta tímanum í kvöld. Björgunarsveitarmenn undirbjuggu lendingarstað fyrir þyrluna sem lenti á vettvangi þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í ellefu. Fólkið veðrur nú flutt til Reykjavíkur með þyrlunni til aðhlynningar. Uppfært klukkan 23:30. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Þyrla Gæslunnar var kölluð út í dag ásamt björgunarsveitum til að koma fólkinu til aðstoðar. Aðstæður á jöklinum voru slæmar, veður á svæðinu var afar slæmt og skyggni lélegt þegar þyrlan gerði tilraun til að finna fólkið fyrr í kvöld. Það var björgunarsveitarfólk á snjósleðum og björgunarsveitarbíl sem kom að fólkinu laust eftir klukkan tíu í kvöld og hlúðu að þeim þar sem til þyrlan kom á svæðið og flutti fólkið heim. Fólkið hafði grafið sig í fönn á meðan það beið eftir aðstoð. Fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni að eldsneytistankar þyrlunnar hafi verið fylltir í Reykjavík og undanfarar frá Landsbjörg fengnir til að fara með þyrlunni frá Reykjavík þegar veður varð betra. Þá hafi fjöldi björgunarsveitarmanna verið kallaður út til að leita fólksins við krefjandi aðstæður á jöklinum og leitin hafi borið árangur á ellefta tímanum í kvöld. Björgunarsveitarmenn undirbjuggu lendingarstað fyrir þyrluna sem lenti á vettvangi þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í ellefu. Fólkið veðrur nú flutt til Reykjavíkur með þyrlunni til aðhlynningar. Uppfært klukkan 23:30.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira