Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. mars 2022 19:35 Bjarki Már Elísson skoraði tíu mörk fyrir Lemgo í kvöld. EPA-EFE/Petr David Josek Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Bjarki og félagar náðu yfirhöndinni um miðbik fyrri hálfleiksins náðu mest fjögurra marka forystu í stöðunni 15-11. Þeir leiddu með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, 19-17. Heimamenn í Lemgo héldu svo forskoti sínu allan síðari hálfleikinn og unnu að lokum gríðarlega mikilvægan fjögurra marka sigur, 39-35. Bjarki var sem áður segir markahæsti maður vallarins með tíu mörk úr ellefu skotum fyrir Lemgo. Viktor Gísli átti fínan leik í marki GOG og varði níu skot af þeim 29 sem hann fékk á síg, en það gerir 31 prósent markvörslu. Lemgo situr nú í fjórða sæti riðilsins með 12 stig eftir alla tíu leiki riðlakeppninnar. GOG trónir enn á toppi riðilsins með 15 stig, en Nantes og Benfica koma þar tveimur stigum á eftir og mætast innbyrgðis í kvöld. Na so kann man die Gruppenphase der EHF European League doch mal beenden! Wir schlagen den Tabellenführer der Gruppe B, GOG Håndbold!💪Heute Abend geht der Blick dann gespannt Richtung Berlin, wo im Duell Füchse Berlin gegen Wisła Płock unser Achtelfinalgegner ermittelt wird.🙌 pic.twitter.com/O84bbjP1se— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) March 8, 2022 Handbolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira
Bjarki og félagar náðu yfirhöndinni um miðbik fyrri hálfleiksins náðu mest fjögurra marka forystu í stöðunni 15-11. Þeir leiddu með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, 19-17. Heimamenn í Lemgo héldu svo forskoti sínu allan síðari hálfleikinn og unnu að lokum gríðarlega mikilvægan fjögurra marka sigur, 39-35. Bjarki var sem áður segir markahæsti maður vallarins með tíu mörk úr ellefu skotum fyrir Lemgo. Viktor Gísli átti fínan leik í marki GOG og varði níu skot af þeim 29 sem hann fékk á síg, en það gerir 31 prósent markvörslu. Lemgo situr nú í fjórða sæti riðilsins með 12 stig eftir alla tíu leiki riðlakeppninnar. GOG trónir enn á toppi riðilsins með 15 stig, en Nantes og Benfica koma þar tveimur stigum á eftir og mætast innbyrgðis í kvöld. Na so kann man die Gruppenphase der EHF European League doch mal beenden! Wir schlagen den Tabellenführer der Gruppe B, GOG Håndbold!💪Heute Abend geht der Blick dann gespannt Richtung Berlin, wo im Duell Füchse Berlin gegen Wisła Płock unser Achtelfinalgegner ermittelt wird.🙌 pic.twitter.com/O84bbjP1se— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) March 8, 2022
Handbolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira