Fimmtán flugfélög með reglulegt flug til Íslands í ár og 25 í sumar Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2022 07:15 Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet. Vísir/Vilhelm Fimmtán flugfélög hyggjast fljúga hingað til lands reglulega í ár og alls munu 25 bjóða upp á flug til Íslands í sumar. Árið 2019, fyrir heimsfaraldur, voru það fjórtán flugfélög sem flugu allan ársins hring til Íslands, en líkt og í ár voru það 25 flugfélög sem flugu til Íslands sumarið 2019. Fjallað er um þessa staðreynd í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að iðnaðurinn sé að endurheimta fyrri styrk. Hann segir greinilegan uppsafnaðan ferðavilja hjá fólki og segist hann bjartsýnn á að spár um 1,2 milljónir ferðamanna í sumar geti gengið upp. Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet svo dæmi séu tekin. Áætlaður fjöldi heilsársflugfélaga 2022: 15 Air Baltic Air Greenland Atlantic Airways British Airways EasyJet Edelweiss Icelandair Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia Vueling Wizz Áætlaður fjöldi flugfélaga sumar 2022: 25 Air Baltic Air Canada Air Greenland Atlantic Airways Austrian British Airways Czech Airlines Delta EasyJet Edelweiss Eurowings Finnair Iberia Express Icelandair Jet2.com Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia FR Transavia NL United Airlines Vueling Wizz Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Fjallað er um þessa staðreynd í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að iðnaðurinn sé að endurheimta fyrri styrk. Hann segir greinilegan uppsafnaðan ferðavilja hjá fólki og segist hann bjartsýnn á að spár um 1,2 milljónir ferðamanna í sumar geti gengið upp. Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet svo dæmi séu tekin. Áætlaður fjöldi heilsársflugfélaga 2022: 15 Air Baltic Air Greenland Atlantic Airways British Airways EasyJet Edelweiss Icelandair Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia Vueling Wizz Áætlaður fjöldi flugfélaga sumar 2022: 25 Air Baltic Air Canada Air Greenland Atlantic Airways Austrian British Airways Czech Airlines Delta EasyJet Edelweiss Eurowings Finnair Iberia Express Icelandair Jet2.com Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia FR Transavia NL United Airlines Vueling Wizz
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira