Lengsta vítakeppni sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2022 16:30 Þeir fáu áhorfendur sem voru á leik Washington og Bedlington urðu vitni að sögulegri vítaspyrnukeppni. getty/Ryan Pierse Hvorki fleiri né færri en 54 vítaspyrnur þurfti til að knýja fram sigurvegara í leik tveggja enskra utandeildarliða í gær. Lið Washington og Bedlington leiddu saman hesta sína í Sunderland í Ernest Armstrong Memorial bikarnum í gær. Aðeins fjörutíu manns sáu leikinn sem fór í sögubækurnar. Eftir níutíu mínútur voru liðin jöfn, 3-3. Bradley Chisholm var hetja Washington en hann jafnaði metin úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Og hún dróst svo sannarlega á langinn. Eftir 54 víti fagnaði Washington loks sigri, 25-24. Leikmenn liðanna skoruðu úr 49 af vítunum sem tekin voru. CUP PROGRESS We eventually managed to secure victory last night in the Ernest Armstrong @theofficialnl Cup The game ended 3-3 before the drama of Penalties Brad Chisholm We then won 25-24 on pens — Washington F. C. (@washyfc) March 10, 2022 Þetta er met yfir flestar spyrnur í einni vítakeppni. Samkvæmt heimsmetabók Guiness var gamla metið 48 víti. Það var í leik í namibísku bikarkeppninni 2005. KK Palace vann þá Civics, 17-16. Gamla enska metið voru 44 spyrnur í leik Old Wulfrunians og Lane Head. Old Wulfrunians vann vítakeppnina, 19-18. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Lið Washington og Bedlington leiddu saman hesta sína í Sunderland í Ernest Armstrong Memorial bikarnum í gær. Aðeins fjörutíu manns sáu leikinn sem fór í sögubækurnar. Eftir níutíu mínútur voru liðin jöfn, 3-3. Bradley Chisholm var hetja Washington en hann jafnaði metin úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Og hún dróst svo sannarlega á langinn. Eftir 54 víti fagnaði Washington loks sigri, 25-24. Leikmenn liðanna skoruðu úr 49 af vítunum sem tekin voru. CUP PROGRESS We eventually managed to secure victory last night in the Ernest Armstrong @theofficialnl Cup The game ended 3-3 before the drama of Penalties Brad Chisholm We then won 25-24 on pens — Washington F. C. (@washyfc) March 10, 2022 Þetta er met yfir flestar spyrnur í einni vítakeppni. Samkvæmt heimsmetabók Guiness var gamla metið 48 víti. Það var í leik í namibísku bikarkeppninni 2005. KK Palace vann þá Civics, 17-16. Gamla enska metið voru 44 spyrnur í leik Old Wulfrunians og Lane Head. Old Wulfrunians vann vítakeppnina, 19-18.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira