Bandaríkjamenn vara Rússa við því að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. mars 2022 06:20 McDonalds er meðal þeirra stórfyrirtækja sem hefur hætt starfsemi í Rússlandi en þar voru starfræktir 850 staðir. epa/Maxim Shipenkov Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, sagði á Twitter í nótt að bandarísk stjórnvöld fögnuðu ákvörðunum fyrirtækja að hætta starfsemi í Rússlandi vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Hún sagði mögulegar tilraunir Rússa til að leggja hald á eignir fyrirtækjanna í Rússlandi myndu leiða til enn frekari „efnahagslegs sársauka“ og senda skýr skilaboð til alþjóðasamfélagsins að Rússland væri ekki öruggt ríki til að fjárfesta í og stunda viðskipti. Vladimir Pútín hafði í gær viðrað þann möguleika að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja sem hafa yfirgefið Rússland og beindi því til embættismanna að grípa til aðgerða til að standa vörð um störf í landinu. Pútín sagði mögulegt að eignir sumra fyrirtækja yrðu teknar yfir og færðar undir utanaðkomandi framkvæmdastjórn og í kjölfarið gefnar þeim sem vildu vinna. We have seen reports that Russia may be considering seizing the assets of U.S. and international companies that have announced plans to suspend operations in Russia or to withdraw from the Russian market.— Jen Psaki (@PressSec) March 11, 2022 Fjöldi alþjóðlegra stórfyrirtækja hefur hætt starfsemi í landinu og verslunum og fyrirtækjum verið lokað. Þá hefur Pútín lýst formlegum viðskiptaþvingunum Vesturveldanna sem jafngildi stríðsyfirlýsingar. Ekkert lát er þó á þeim aðgerðum bandamanna Úkraínu en Joe Biden Bandaríkjaforseti mun í dag kalla eftir því að Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir slíti formlega viðskiptasambandi við Rússland. Þetta þýðir auknar álögur á vörur sem eru innfluttar frá Rússlandi. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
Hún sagði mögulegar tilraunir Rússa til að leggja hald á eignir fyrirtækjanna í Rússlandi myndu leiða til enn frekari „efnahagslegs sársauka“ og senda skýr skilaboð til alþjóðasamfélagsins að Rússland væri ekki öruggt ríki til að fjárfesta í og stunda viðskipti. Vladimir Pútín hafði í gær viðrað þann möguleika að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja sem hafa yfirgefið Rússland og beindi því til embættismanna að grípa til aðgerða til að standa vörð um störf í landinu. Pútín sagði mögulegt að eignir sumra fyrirtækja yrðu teknar yfir og færðar undir utanaðkomandi framkvæmdastjórn og í kjölfarið gefnar þeim sem vildu vinna. We have seen reports that Russia may be considering seizing the assets of U.S. and international companies that have announced plans to suspend operations in Russia or to withdraw from the Russian market.— Jen Psaki (@PressSec) March 11, 2022 Fjöldi alþjóðlegra stórfyrirtækja hefur hætt starfsemi í landinu og verslunum og fyrirtækjum verið lokað. Þá hefur Pútín lýst formlegum viðskiptaþvingunum Vesturveldanna sem jafngildi stríðsyfirlýsingar. Ekkert lát er þó á þeim aðgerðum bandamanna Úkraínu en Joe Biden Bandaríkjaforseti mun í dag kalla eftir því að Bandaríkjamenn og aðrar þjóðir slíti formlega viðskiptasambandi við Rússland. Þetta þýðir auknar álögur á vörur sem eru innfluttar frá Rússlandi.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira