Forsetinn byrjar bingó í Kolaportinu Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:08 Guðni Th. Jóhannesson forseti er með bók um landhelgismálið í smíðum. Stöð 2/Egill Kolaportsmessa dagsins verður sérlega hátíðleg en sjálfur forseti Íslands mun heiðra messugesti með nærveru sinni. Að lokinni messu mun forsetinn draga fyrstu kúluna í bingói sem er sérhannað til að kenna íslensku. Unnið er að því að efla Kolaportsmessu sem er menningarviðburður sem haldinn hefur verið reglulega í um tuttugu ár, að sögn Bjarna Karlssonar sem hefur meðal annars þjónað Kolaportinu. Kolaportsmessur sækir breiður hópur fólks. „Það þarf enginn að útskýra komu sína í Kolaportið, alls konar fólk mætir og það er meira að segja kalt á krana, ef menn vilja það,“ segir Bjarni. Í samvinnu við nýja rekstraraðila, þá Ívar Trausta Jósafatsson og Gunnar Hákonarsonar, hefur messan fengið nýtt og betra húsnæði. Í dag munu þeir Ívar Trausti og Gunnar fylgja Guðna Th. Jóhannesson í kynningarferð um Kolaportið þar sem hann mun heilsa upp á söluaðila og gesti. Fyrst mun hann þó flytja ávarp í messu sem séra Bjarni Karlson leiðir ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Að sögn Bjarna er Ragnheiður „legend“ í kirkjustarfi á Íslandi. Guðrún Árný Karlsdóttir flytur óskalög í salnum áður en messan hefst svo gott er að koma snemma í góð sæti Heimsókn forseta mun ljúka með því að hann dregur fyrsta hugtakið í svokölluðu BROS-BINGÓ sem er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur auka íslenskan orðaforða undir handleiðslu Daða Guðjónssonar kennara, sem hannaði leikinn. Trúmál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Unnið er að því að efla Kolaportsmessu sem er menningarviðburður sem haldinn hefur verið reglulega í um tuttugu ár, að sögn Bjarna Karlssonar sem hefur meðal annars þjónað Kolaportinu. Kolaportsmessur sækir breiður hópur fólks. „Það þarf enginn að útskýra komu sína í Kolaportið, alls konar fólk mætir og það er meira að segja kalt á krana, ef menn vilja það,“ segir Bjarni. Í samvinnu við nýja rekstraraðila, þá Ívar Trausta Jósafatsson og Gunnar Hákonarsonar, hefur messan fengið nýtt og betra húsnæði. Í dag munu þeir Ívar Trausti og Gunnar fylgja Guðna Th. Jóhannesson í kynningarferð um Kolaportið þar sem hann mun heilsa upp á söluaðila og gesti. Fyrst mun hann þó flytja ávarp í messu sem séra Bjarni Karlson leiðir ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Að sögn Bjarna er Ragnheiður „legend“ í kirkjustarfi á Íslandi. Guðrún Árný Karlsdóttir flytur óskalög í salnum áður en messan hefst svo gott er að koma snemma í góð sæti Heimsókn forseta mun ljúka með því að hann dregur fyrsta hugtakið í svokölluðu BROS-BINGÓ sem er skemmtilegur leikur þar sem þátttakendur auka íslenskan orðaforða undir handleiðslu Daða Guðjónssonar kennara, sem hannaði leikinn.
Trúmál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira