Söguleg kosning Ásdísar í Kópavogi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 13:52 Ásdís Kristjánsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í gær. Vísir Ásdís Kristjánsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðismanna í Kópavogi með afgerandi meirihluta. Aldrei í nútímasögu flokksins hefur nýliði hlotið aðra eins kosningu. Ásdís hlaut 1881 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. 2521 greiddi atvæði og gerir það því 74,6 prósent kosningu Ásdísar. Karen Elísabet Halldórsdóttir bauð sig einnig fram í fyrsta sætið, hún komst ekki á blað og því liggur ekki fyrir hversu mikla kosningu hún hlaut. Man ekki eftir annarri eins kosningu nýliða Friðjón Friðjónsson, varaþingmaður, er allra manna fróðastur um kosningasögu Sjálfstæðisflokksins og hann segir að sigur Ásdísar í gær sé einfaldlega stærsti kosningasigur í sögu flokksins. Aldrei áður hafi nýliði unnið svo afgerandi meirihluta atkvæða, en Ásdís hefur aldrei áður boðið sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Þá veki einnig athygli að mótframbjóðandi hennar er sitjandi bæjarfulltrúi í Kópavogi. Þeir einu sem fái yfir sjötíu prósent atkvæða í prófkjörum séu sitjandi oddvitar eða frambjóðendur sem fá einungis málamyndamótframboð. Friðjón man þó til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi fengið ríflega sjötíu prósent atkvæða í sínu fyrsta prófkjöri fyrir Alþingiskosningar. Þá hafi hún þó verið landsþekktur stjórnmálamaður og borgarstjóri Reykjavíkur. Friðjón slær þó þann varnagla að hann muni aðeins fjörutíu ár aftur í tímann. Ólga í aðdraganda prófkjörs Hörð barátta var um oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Kópavogi sem endaði þó með gríðarlega afgerandi sigri Ásdísar. Mótframbjóðandi hennar Karen Elísabet Halldórsdóttir var til að mynda kærð til Persónuverndar fyrir að dreifa persónuupplýsingum um einstakling sem starfað hefur innan flokkins í Kópavogi. Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira
Ásdís hlaut 1881 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. 2521 greiddi atvæði og gerir það því 74,6 prósent kosningu Ásdísar. Karen Elísabet Halldórsdóttir bauð sig einnig fram í fyrsta sætið, hún komst ekki á blað og því liggur ekki fyrir hversu mikla kosningu hún hlaut. Man ekki eftir annarri eins kosningu nýliða Friðjón Friðjónsson, varaþingmaður, er allra manna fróðastur um kosningasögu Sjálfstæðisflokksins og hann segir að sigur Ásdísar í gær sé einfaldlega stærsti kosningasigur í sögu flokksins. Aldrei áður hafi nýliði unnið svo afgerandi meirihluta atkvæða, en Ásdís hefur aldrei áður boðið sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Þá veki einnig athygli að mótframbjóðandi hennar er sitjandi bæjarfulltrúi í Kópavogi. Þeir einu sem fái yfir sjötíu prósent atkvæða í prófkjörum séu sitjandi oddvitar eða frambjóðendur sem fá einungis málamyndamótframboð. Friðjón man þó til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi fengið ríflega sjötíu prósent atkvæða í sínu fyrsta prófkjöri fyrir Alþingiskosningar. Þá hafi hún þó verið landsþekktur stjórnmálamaður og borgarstjóri Reykjavíkur. Friðjón slær þó þann varnagla að hann muni aðeins fjörutíu ár aftur í tímann. Ólga í aðdraganda prófkjörs Hörð barátta var um oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Kópavogi sem endaði þó með gríðarlega afgerandi sigri Ásdísar. Mótframbjóðandi hennar Karen Elísabet Halldórsdóttir var til að mynda kærð til Persónuverndar fyrir að dreifa persónuupplýsingum um einstakling sem starfað hefur innan flokkins í Kópavogi.
Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu Sjá meira