Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 07:46 Anirban Lahiri horfir á eftir einu högga sinna á þriðja hringum í gær. AP/Lynne Sladky Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. Enginn kylfingur hefur náð að klára þriðja hringinn en margir spiluðu bæði hluta af öðrum og þriðja hringnum í gær. Kylfingarnir munu því spila allt að 27 holum í dag þótt sumir hafi komist lengra á þriðja hringnum sínum í gær. Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri er með forystuna á Players meistaramótinu fyrir þennan sérstaka lokadag. Gaining 5.95 strokes in 47 holes, @AnirbanGolf's added weight to his irons is paying dividends.— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Hinn 34 ára gamli Lahiri er Íslandsvinur síðan að hann heimsótti Ísland haustið 2014. Hann vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni nokkrum mánuðum eftir þá ferð. Lahiri hefur leikið á níu höggum undir pari á þessu Players móti en hann á nóg verk fyrir höndum því honum tókst aðeins að klára ellefu fyrstu holurnar á þriðja hring fyrir myrkur í gær. Sleeping on a 1 shot lead. @AnirbanGolf with a beauty to end the day. pic.twitter.com/zRaU8PwgQA— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2022 Það var synd fyrir Lahiri að spila ekki meira af hringnum því hann var sjóðandi heitur og náði sex fuglum á þesum ellefu holum. Lahiri mun þbyrja daginn snemma eins og allir sem eiga eftir að klára þriðja hringinn. Tom Hoge og Harold Varner III náðu báðir fugli á síðustu holu sinni sem var sú níunda. Þeir eru á átta höggum undir pari. Þrír eru á sjö undir pari eða þeir Sebastián Munoz, Paul Casey og StatesSam Burns. Munoz hefur klárað fjórtáundu holuna en hinir enduðu daginn á níundu holu. Lokdagurinn verður í beinni á Stöð 2 Golf í kvöld. Leaderboard when play was suspended due to darkness:1. @AnirbanGolf -9T2. @HogeGolf -8T2. @HV3_Golf T4. @JSMunozGolf -7T4. @Paul_Casey T4. @SamBurns66 T7. @F_Molinari -6T7. @DanielBerger59 T7. Cameron SmithT7. @DougGhim T11. Seven players tied -5— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Enginn kylfingur hefur náð að klára þriðja hringinn en margir spiluðu bæði hluta af öðrum og þriðja hringnum í gær. Kylfingarnir munu því spila allt að 27 holum í dag þótt sumir hafi komist lengra á þriðja hringnum sínum í gær. Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri er með forystuna á Players meistaramótinu fyrir þennan sérstaka lokadag. Gaining 5.95 strokes in 47 holes, @AnirbanGolf's added weight to his irons is paying dividends.— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Hinn 34 ára gamli Lahiri er Íslandsvinur síðan að hann heimsótti Ísland haustið 2014. Hann vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni nokkrum mánuðum eftir þá ferð. Lahiri hefur leikið á níu höggum undir pari á þessu Players móti en hann á nóg verk fyrir höndum því honum tókst aðeins að klára ellefu fyrstu holurnar á þriðja hring fyrir myrkur í gær. Sleeping on a 1 shot lead. @AnirbanGolf with a beauty to end the day. pic.twitter.com/zRaU8PwgQA— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2022 Það var synd fyrir Lahiri að spila ekki meira af hringnum því hann var sjóðandi heitur og náði sex fuglum á þesum ellefu holum. Lahiri mun þbyrja daginn snemma eins og allir sem eiga eftir að klára þriðja hringinn. Tom Hoge og Harold Varner III náðu báðir fugli á síðustu holu sinni sem var sú níunda. Þeir eru á átta höggum undir pari. Þrír eru á sjö undir pari eða þeir Sebastián Munoz, Paul Casey og StatesSam Burns. Munoz hefur klárað fjórtáundu holuna en hinir enduðu daginn á níundu holu. Lokdagurinn verður í beinni á Stöð 2 Golf í kvöld. Leaderboard when play was suspended due to darkness:1. @AnirbanGolf -9T2. @HogeGolf -8T2. @HV3_Golf T4. @JSMunozGolf -7T4. @Paul_Casey T4. @SamBurns66 T7. @F_Molinari -6T7. @DanielBerger59 T7. Cameron SmithT7. @DougGhim T11. Seven players tied -5— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira