Þurfti að hætta keppni eftir að hafa orðið undir auglýsingaskilti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 13:01 Kevin Geniets var mjög óheppinn þó ekki sé meira sagt. Getty/Gonzalo Arroyo Keppendur í Paris-Nice hjólreiðakeppninni þurftu að glíma við slæmar veðuraðstæður um helgina en rok og rigning settu sinn svið á keppnina. Veðrið sá líka alveg um að kippa einum keppenda út áður en keppnin fór af stað. Kevin Geniets var þó eins óheppinn og hægt var að vera þegar hann var að gera sig kláran að leggja í dagleið laugardagsins. Hann er lúxemborgski meistarinn og ætlaði sér eflaust að sýna sig og sanna í þessari hjólreiðakeppni sem er á milli frönsku borganna París og Nice á suðurströndinni. Rétt áður en keppnin átti að hefjast þá varð hinn óheppni Kevin hins vegar undir auglýsingaskilti þannig að hann skall illa í malbikinu. Geniets ætlaði að harka þetta af sér og reyna sig við þess 155,2 kílómetra dagleið en varð fljótlega að gefast upp vegna verkja. Hér fyrir neðan má sjá þetta furðulega atvik. Kevin Geniets had to abandon from #ParisNice. This happened just before the start of Paris-Nice stage 7 @GenietsKevin. pic.twitter.com/xmmUp1yZqV— TV 2 SPORT (@TV2SPORTdk) March 12, 2022 Hjólreiðar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Kevin Geniets var þó eins óheppinn og hægt var að vera þegar hann var að gera sig kláran að leggja í dagleið laugardagsins. Hann er lúxemborgski meistarinn og ætlaði sér eflaust að sýna sig og sanna í þessari hjólreiðakeppni sem er á milli frönsku borganna París og Nice á suðurströndinni. Rétt áður en keppnin átti að hefjast þá varð hinn óheppni Kevin hins vegar undir auglýsingaskilti þannig að hann skall illa í malbikinu. Geniets ætlaði að harka þetta af sér og reyna sig við þess 155,2 kílómetra dagleið en varð fljótlega að gefast upp vegna verkja. Hér fyrir neðan má sjá þetta furðulega atvik. Kevin Geniets had to abandon from #ParisNice. This happened just before the start of Paris-Nice stage 7 @GenietsKevin. pic.twitter.com/xmmUp1yZqV— TV 2 SPORT (@TV2SPORTdk) March 12, 2022
Hjólreiðar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira