Heimavöllur Barcelona fær nýtt nafn eftir risasamning við Spotify Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. mars 2022 22:31 Völlurinn sem fær nafn Spotify. Tímamót hjá Börsungum. vísir/getty Spænska knattspyrnustórveldið Barcelona hefur samþykkt nýjan styrktarsamning við streymisveituna Spotify sem hljóðar upp á 235 milljónir punda, sem samsvarar tæplega 41 milljarði íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi í júlí, að því gefnu að hann verði samþykktur á aukafulltrúaþingi félagsins, og mun gilda í fjögur ár. BREAKING: Barcelona has agreed to a MASSIVE four-year, $310 million sponsorship deal with Spotify.Their home stadium will now be called "Spotify Camp Nou," and Spotify's logo will be on both the men's and women's shirts.That's over $75 million annually 🤯 pic.twitter.com/mSyHCyxL6T— Joe Pompliano (@JoePompliano) March 15, 2022 Á meðan samningurinn er í gildi munu bæði karla- og kvennalið félagsins bera merki Spotify framan á búningum sínum. Þá mun leikvangur félagsins bera nafnið Spotify Camp Nou, í staðinn fyrir einfaldlega Camp Nou eins og hann heitir núna. Þetta verður í fyrsta skipti í sögunni sem þessi sögufrægi leikvangur mun bera nafn styrktaraðila, en Börsungar segja að samningurinn sé einstakur og að hann muni leitast við að færa saman heima fótbolta og tónlistar. Spænski boltinn Spotify Spánn Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna. 20. desember 2021 20:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Samningurinn tekur gildi í júlí, að því gefnu að hann verði samþykktur á aukafulltrúaþingi félagsins, og mun gilda í fjögur ár. BREAKING: Barcelona has agreed to a MASSIVE four-year, $310 million sponsorship deal with Spotify.Their home stadium will now be called "Spotify Camp Nou," and Spotify's logo will be on both the men's and women's shirts.That's over $75 million annually 🤯 pic.twitter.com/mSyHCyxL6T— Joe Pompliano (@JoePompliano) March 15, 2022 Á meðan samningurinn er í gildi munu bæði karla- og kvennalið félagsins bera merki Spotify framan á búningum sínum. Þá mun leikvangur félagsins bera nafnið Spotify Camp Nou, í staðinn fyrir einfaldlega Camp Nou eins og hann heitir núna. Þetta verður í fyrsta skipti í sögunni sem þessi sögufrægi leikvangur mun bera nafn styrktaraðila, en Börsungar segja að samningurinn sé einstakur og að hann muni leitast við að færa saman heima fótbolta og tónlistar.
Spænski boltinn Spotify Spánn Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna. 20. desember 2021 20:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna. 20. desember 2021 20:15