Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2022 18:16 Glazer-bræðurnir, Joel og Avram eru í litlum metum hjá stuðningsmönnum Manchester United. epa/JUSTIN LANE Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Sheikh Mansoor bin Mohammed, formaður íþróttanefndarinnar í Dúbaí, birti mynd frá fundi sínum og Glazers á Twitter. Þar sagði hann að þeir Glazer hefðu rætt möguleikann á samstarfi um að gera Dúbaí að alþjóðlegri miðstöð íþrótta og að Manchester United gæti átt krikket lið í deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem verður hleypt af stokkunum í byrjun næsta árs. I met with Avram Glazer, Co-Chairman of Manchester United, today and discussed ways to work together to further raise Dubai s profile as a global sporting hub. We also discussed the UAE T20 Cricket league s launch in Jan 2023 featuring Manchester United cricket team & other teams pic.twitter.com/GNtmanePz9— Mansoor bin Mohammed (@sheikhmansoor) March 17, 2022 Fundurinn mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum United, sérstaklega þar sem liðið var nýdottið út úr Meistaradeild Evrópu. Glazerarnir er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og þeim fannst þeir greinilega hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að setja á stofn krikket-lið. United hefur núna greint frá því að það sé ekki á dagskránni að stofna krikket-lið. Hugmyndin hafi verið viðruð en félagið ætli ekki að veita henni brautargengi. Enski boltinn Krikket Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Sheikh Mansoor bin Mohammed, formaður íþróttanefndarinnar í Dúbaí, birti mynd frá fundi sínum og Glazers á Twitter. Þar sagði hann að þeir Glazer hefðu rætt möguleikann á samstarfi um að gera Dúbaí að alþjóðlegri miðstöð íþrótta og að Manchester United gæti átt krikket lið í deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem verður hleypt af stokkunum í byrjun næsta árs. I met with Avram Glazer, Co-Chairman of Manchester United, today and discussed ways to work together to further raise Dubai s profile as a global sporting hub. We also discussed the UAE T20 Cricket league s launch in Jan 2023 featuring Manchester United cricket team & other teams pic.twitter.com/GNtmanePz9— Mansoor bin Mohammed (@sheikhmansoor) March 17, 2022 Fundurinn mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum United, sérstaklega þar sem liðið var nýdottið út úr Meistaradeild Evrópu. Glazerarnir er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og þeim fannst þeir greinilega hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að setja á stofn krikket-lið. United hefur núna greint frá því að það sé ekki á dagskránni að stofna krikket-lið. Hugmyndin hafi verið viðruð en félagið ætli ekki að veita henni brautargengi.
Enski boltinn Krikket Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti